213 - Road to Rhode Island 213 - Road to Rhode Island

Höfundur: Gary Janetti

Leikstjóri: Dan Povenmire

Gestaraddir: Sam Waterston, Brian Doyle-Murray, Victoria Principal, Wally Wingert, Danny Smith IV


Um þáttinn:
Brian fer að sækja Stewie til ömmu sinnar og afa í Palm Springs en þeir missa af fluginu heim útaf drykkjuskap hundsins. Þá verður svaka ævintýri meðan þeir stela bílum, hoppa á milli lesta og ferðast á puttanum aftur til Rhode Island. Þeir stoppa í Austin, Texas til að Brian geti heimsótt mömmu sína. Þegar þeir finna út að mamma Brians er látin og uppstoppuð af eiganda hennar svo þeir grafa hana á tileigandi hátt. Lois lætur Ðeter horfa á sambandsspólur sem eru í rauninni klámmyndir. Chris og Meg leika sér í asnalegum orðaleik.

Athugasemdir:
- Þessi þáttur gengur einnig undir nafninu Stewie and Brian.
- Þessi þáttur verður örugglega ekki endursýndur í bráð. Þegar Stewie reynir að komast um borð í flugvélina með bakpoka fullan af vopnum og er að fara í gegnum x-rayið og syngur On the Good Ship Lollypop. Þegar hann labbar úr herberginu muldrar hann “Let's hope Osama Bin Laden doesn't know show tunes.”
- Mamma Brians heitir Biscuit.

Skemmtileg “Quotes”:
Stewie: Yeah, and God said to Abraham you will kill your son Isaac.
And Abraham said “I can´t hear you.”
“You´ll have to speak into the microphone.”
“And God said “Oh, I´m sorry is this better?”
“Check, Check.”
“Jerry, pull the high and out.”
“I´m still getting some hiss back.”
Brian: Say something about my mother!
Stewie: Oh, yes. I´m sorry.
I never knew Biscuit as a dog, but I did know her as a table.
She was sturdy,
all four legs the same length…
Brian: Thanks. That´s enough.
Stewie: Yes, yes. Requiem and terra pax,
and so forth. Amen.

Brian: Stewie and I traded in our plane tickets for train tickets…. yeah, aparently you can do that.