Bleach, eins og aðrar Japanskar teiknimyndir er þetta mest um bardaga/drama/spennu en einnig um sorg. Bleach er tiltögulega nýir þættir en mangað hefur verið mikið lengur úti, en þessar teiknymyndir eru oftast byggðar á manganu(líkt og myndasaga fyrir þá sem vissi ekki hvað þetta þýddi). Ég er mjög hrifin af Anime(japanskar teikimyndir) og Bleach eitt af því besta sem ég hef séð, kannski á þetta sér stað á manga frekar en hér, en mig langar bara að tjékka hvort það eru fleiri sem horfa á þetta. Meginástæðan mín að ég er að skrifa þetta hér er að það komi sér áhugamál um Japanskar teiknimyndir þar sem þær eru stór þáttur í teiknimyndum í heiminum.

Er nokkuð fráleitt að setja japanskar teiknimyndir meira inná huga?

engin skítköst takk