Ég á 1.seríu af Simpsons! Skemmtilegasti þátturinn af þeim, finnst mér, er “Bart, the genius” Hann er magnaður! Bart spreijar á skólann mynd af Skinner, og einn krakki klagar. Skinner kemur og kíkjir í hendur strákanna, og Bart er með sprey á puttunum, svo að Skinner skammar hann og skammar. Bart er geggt reiður út í strákin. Það er próf í stærðfræði og Bart er ekki búinn að gera neitt. En þegar strákurinn er búinn með prófið, tekur kennarinn það og setur það á kennara borðið(hann var langfyrstur og fer út)
Bart tegir sig í það (hann situr hjá kennaraborðinu) og strokar út nafn stráksins, og gerir “Bart Simpson” í staðinn, og í sitt próf gerir hann nafn stráksins og bullar bara eitthavð. Þegar útkomurnar bárust, fékk Bart mikið í einkunn, svo að hann var sendur í “Snillingaskóla” þar sem hann kunni ekki neitt. Pabbi hans verður svaka góður við Bart og gerir allt með honum. En að lokum viðurkennir Bart það, og pabbi hans verður reiður. Giskið bara hvað gerist næst! Jú, það var rétt! Hómer kyrkir hann eins og vanalega…