Það eina sem maður veit að skeður í þáttunum er að Kenny deyr. En það besta er að hann deyr aldrei eins. Persónulega finst mér Kenny snild og allt við hann. Hann talar svo óskírt að maður verður að giska á hvað hann segir (eða sækja textan fyrir það á netinu). Svo er hann gáfaðastur af þeim. Og mér finst snild þegar hann fer að læra óperu! Ef Kenny myndi ekki alltaf deyja þá væri ekki jafn gaman að þessu!