Þátturinn er skiptir í sögur.

Þátturinn byrjar í kirkjunni og söfnunardiskurinn er látinn ganga og allir gefa einhvað nema Hómer sem gefur súkkulaði kanínu. Hr.Prestur verður reiður og les meira. Marge dreymir að hún sé Eva í Eden-Garði og hittir hún Adam (Hómer) og fara þau að tala saman og svona. Hómer borðar af hinum forboðna ávexti og er send út úr garðinum. Hómer slysast svo til að drepa Gary, einhyrninginn hans Guðs. Og sendir hann Hómer Líka burt.


Saga nr. 2 er í Egyptalandi. Börnin eru þrælar og Groundskeeper Willie er maðurinn með svipuna. Faróinn er Skinner. Þetta er allt eins og skólinn nema bara Egyptaland. Milhouse er Móses, Bart er þrællinn sem gerir allt eins og í skólanum. Krotar á grafhýsi og þannig lagað. Mósesi gengur ekkert að koma fólki sínu burt og þegar Lísa og hann reyna að komast lokast þau inní búri en komast út. Móse boðar fólki sínu að fylgja sér til frelsis. Þau koma að vatninu og allir sturta og þá fer vatnið úr og allir fara yfir. (Tek fram að maður verður að sjá þetta til að fatta) Þetta endar alveg eins og jesúsagan. Milhouse segir “What is next for us?” og Lísa svarar “40 years in the desert” og þá segir hann “But after that we judens are pretty clean..aren´t we?” og hún segir bara “ehmm..yes pretty much” En auðvitað vissi hún af WW2. Síðan endar þessi saga.


Þriðja sagan er um að Bart er Davíð. Sonur Golíats drap elsta vin hans og mun hann hefna hans. Golíat annar misþyrmir Dabba og tekur yfir ríki hans. (Golíat annar er Wilson) Dabbi hittir ungann lambahirðir sem segir að Dabbi sé hetjan hans. Dabbi fer að æfa og stælta sig upp fyrir bardagann og svo fer hann till hallar sinnar að berjast við Golíat. Dabbi sprengir Golíat upp og vinnur ríki sitt aftur….eða það hélt hann. Golíar var ekki dauður en svo kemur Ralph hinn ungi lambahirðir og drepur hann. En svo er Dabbi fangelsaður því að hann drap bezta kóng þeirra sem hafði verið uppi.

Simpsonarnir koma út úr kirkjunni þegar allir eru farnir og þau búin að sofa yfir sig. Kominn er heimsendir. Þau fara til helvítis og þá kemur ACDC lag Higway To Hell, algjör snilldar þáttur.

Kv,
HrannarM.