Ég mæli hiklaust með Dell Inspiron fartölvum, er sjálfur með eina sem ég keypti 2004 og hún er en í fullri notkun í dag.
Ég nota hana daglega í bæði leiki og aðra vinnu.
Ég og frændi minn keyptum báðir svona vél á sínum tíma og þær eru báðar enn í góðu lagi, aldrei þurft að fara með hana í viðgerð.
Ég hef unnið á bæði Dell Inspiron og Latitude ásamt IBM, HP og Mac fartölvum og nema að þú sért Mac manneskja í dag þá er Dell besti kosturinn. Þó að Inspiron sé aðeins dýrari en Latitude týpan þá er sá verðmunur alveg þess virði.
Þær fartölvur sem ég mæli með frá hinum ýmsu aðilum eru:
Dell Inspirion 9400 17“ Skjár - fæst hjá EJS Dell Inspirion 6400 15” Skjár - fæst hjá EJS IBM ThinkPad T60w 15“ Skjár - fæst hjá Opnum Kerfum HP Compaq 6710b 15” Skjár - fæst hjá Nýherja
Þetta eru allt vélar sem eru fjölhæfar og ættu að vera endinga góðar, bæði hvað varðar endingu tækis og notagildi.
Vonandi gagnast þetta eitthvað í leitinni af réttu tölvunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..