ég fékk nýlega í hendurnar ACeR Travelmate 290e fartölvu og var sagt að þráðlausa loftnetið virkaði ekki og hefði aldrei gert, í hvert sinn sem ég fer í ENABLE RADIO(kveikja á kortinu) þá kemur upp þessi errorgluggi “THE RADIO ON YOUR 802.11 NETWORK ADAPTER IS STILL DISABLED. USE THE HARDWARE RADIO CONTROL SWITCH TO ENABLE IT”

ég er enginn byrjandi á tölvum en ég hef aldrei á ævinni séð þetta né þetta HARDWARE RADIO CONTROL SWITCH og á í einhverjum vandræðum með að finna þetta. Getur einhver hjálpað???

ps. tölvan er enn í ábyrgð, ég vil bara að finna út hvað þetta þýðir fyrir mig og laga sjálfur ef ég get, nenni helst ekki að þurfa að senda tölvuna suður í viðgerð
Ég hef talað.