ég var að hugsa um dagin og þá fór ég að pæla i þessu með geisladiska og hvað í raun þeir væru
unsafe leið til geyma mikilvæg gögn og af hverju i fjandanum það væri ekki reynt að hanna betri
leið til gagnageymslu


ég fór nú bara að pæla i þessu um dagin þegar ég komst að því ég hafði glatað mikilvægum gögnum
því að geisladiskurinn sem gögnin hafði legið niðri i skúffu og nuddast við eitthvað í skúffunni og
á hann var komin hellingur af rispum. Þá fór ég að hugsa um afhverju var ekki bara reynt að þrófa
Diskettuna þannig að hún yrði stærri og betri því ekki varð maður að hafa miklar áhyggjur af því
að hún rispaðist allveganna diskurin inni henni , eða reynt að þróa Zip diskana betur.

Með þessum línum var er ég að reyna að fá skoðanir ykkar á málunum hvað finst ykkur um þessa Helv geisladiska?
“Ég er að reyna að breyta mér í kvaðratrótina af tveimur”