Þið verðið að prufa SPQR moddið fyrir Rome total war 1.5, það er algjör snilld. Bardagarnir eru stærri, erfiðari flottari og allt, Campainið er raunvörulegra og erfiðara, maður rúllar ekki beint þessum leik upp eins og RTW ef maður spilar með 4tpy og garrison scriptinu og ef maður spilar skv. “reglum hússins”. Allavega var ég búinn að fá leið á RTW og RTR, en ég er núna gjörsamlega hooked á SPQR.
Það sem þið þurfið að gera er að patcha RTW upp að 1.5 (ef þú ert með eitthvaðannað mod verðurðu að reinstalla honum), hlaða niður SPQR 6.4 ( http://www.twcenter.net/forums/showthread.php?t=105433 ) og installera honum. Hérna er svo TWC síða moddsins: http://www.twcenter.net/forums/showthread.php?t=105433