Brasilía hefur mjög góða menn í vörn og miðju og sértstaklega sókn
Snillingurinn Ronaldo er besti framherji í heimi (finnst mér) en á seinasta HM meitist hann í leik áður en að þeir keptu á móti Frakklandi enda tóku Frakkar þá í analinn…en núna er Ronaldo í fínu formi og er tilbúinn að sparka smá í boltan en hann verður aldrei eins og hann var en samt mjög góður og á eftir að koma mjög mikið á óvart á HM.Rivaldo er eitt að mestu snillingum í heimi einsog og Ronaldo þeir eru afskablega góðir vinir og eiga margt sameigjinlegt, en Rivaldo er í fínu formi og hefur ekkert meiðst neitt alvarlegteins og Ronaldo en hann sdendur sig ábigjilega vel á HM eins og hann gerir alltaf.Núna er það komið að R.Carlos hann er skotfastasti knattspyrnumaður í heiminum hann gæti brotið í þér bein ef þú mundirhlaupa á móti honum en hann tekur mest allar aukaspyrnunar fyrir Brasilíu og er enda líka mjög lipur með boltan að ná honum og að koma honum í góða stöðu fyrir Ronaldo og félaga en þetta eru lykilmennirnir sem ég held að þetta séu.Eina sem ég seigji er bara “ÁFRAM BRAZILÍA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!”