Nú eru aðeins 67 dagar í mót, og hef ég ákveðið að taka hvern riðil fyrir sig og skoða liðin og leikmenn í riðlinum. Ég mun því henda inn póst um hvern riðil á Laugardögum-Sunnudögum og verður þá heil vika sem spjallarar geta notað til að ræða um liðin í riðlinum.


A Riðill


Lið í riðlinum: Þýskaland, Costa Rica, Pólland, Ecuador


Leikjaplan:

9.Júni. Þýskaland-Costa Rica
9.Júní. Pólland-Ecuador
14.Júní. Germany-Pólland
15.Júní. Ecuador-Costa Rica
20.Júní. Ecuador-Þýskaland
20.Júní. Costa Rica-Pólland

Þýskaland. (22. sæti á heimslista Fifa) Eins og allir vita er keppnin haldin í þýskalandi og því mikill spenna í heimamönnum. Þýskaland er sigursælasta landið í riðlinum en þeir hafa unni keppnina 3 sinnum, árin 1954, 1974, 1990.

Í liði Þýskalands eru menn eins og Michael Ballack , Bernd Schneider , Oliver Kahn , Oliver Neuville og Bastian Schweinsteiger svo einhverjir séu nefndir. Markahæsti leikmaður Þýskalands er Michael Ballack með 26 mörk. Oliver Kahn er leikjahæstur með 79 leiki.



Costa Rica. (25. sæti á heimslista Fifa)Eftir heimsmeistaramótið 2006 munu Costa Rica menn hafa tekið þátt 3 sinnum í keppninni, en liðið tók einnig þátt á Ítalíu 1990 og í Kóreu/Japan 2002. Frægustu leikmenn Costa Rica munu vera Paulo Wanchope sem er markahæsti leikmaður Costa Rica , Gilberto Martinez , Walter Centeno.


Pólland. (26. sæti á heimslista Fifa)Pólland hefur aldrei sigrað keppnina en þeir hafa lent í 3.sæti árin 1974, 1982. Pólverjarnir mættu til leiks í keppnina árið 2002 með mikið sjálfstraust en duttu óvænt snemma úr keppninni. Meðal þekktra leikmanna hjá Póllandi eru Tomasz Klos hefur leikið flesta leiki eða 65, markmaðurinn Jerzy Dudek, Michal Zewlakow og Maciej Zurawski sem mun vera markahæsti leikmaðurinn með 14 mörk.


Ecuador.(38. sæti á heimslista Fifa)Ecuador menn hafa tekið þátt 1 sinni áður í keppninni og var það árið 2002. Fyrsti sigur þeirra í heimsmeistarakeppninni kom á móti Króatíu er þeir unnu 1-0 með marki Edison Mendez. Með þekktari leikmönnum hjá liðinu er Ivan Kaviedes sem hefur leikið 33 leiki og skorað 11 mörk.


Leikir liðana til að komast á mótið

Þýskaland

þurfti ekki að spila neina leiki til að komast á keppnina.

Costa Rica

Cuba 2 - 2 Costa Rica
Costa Rica 1 - 1 Cuba
Costa Rica 2 - 5 Honduras
Guatemala 2 - 1 Costa Rica
Costa Rica 1 - 0 Canada
Costa Rica 5 - 0 Guatemala
Canada 1 - 3 Costa Rica
Honduras 0 - 0 Costa Rica
Costa Rica 1 - 2 Mexico
Costa Rica 2 - 1 Panama
Trinidad & Tobago 0 - 0 Costa Rica
United States 3 - 0 Costa Rica
Costa Rica 3 - 2 Guatemala
Mexico 2 - 0 Costa Rica
Panama 1 - 3 Costa Rica
Costa Rica 2 - 0 Trinidad & Tobago
Costa Rica 3 - 0 United States
Guatemala 3 - 1 Costa Rica

Pólland

Northern Ireland 0 - 3 Poland
Poland 1 - 2 England
Austria 1 - 3 Poland
Wales 2 - 3 Poland
Poland 8 - 0 Azerbaijan
Poland 1 - 0 Northern Ireland
Azerbaijan 0 - 3 Poland
Poland 3 - 2 Austria
Poland 1 - 0 Wales
England 2 - 1 Poland

Ecuador



Ecuador 2-0 Venezuela
Brazil 1-0 Ecuador
Paraguay 2-1 Ecuador
Ecuador 0-0 Peru
Argentina 1-0 Ecuador
Ecuador 2-1 Colombia
Ecuador 3-2 Bolivia
Uruguay 1-0 Ecuador
Ecuador 2-0 Chile
Venezuela 3-1 Ecuador
Ecuador 1-0 Brazil
Ecuador 5-2 Paraguay
Peru 2-2 Ecuador
Ecuador 2-0 Argentina
Colombia 3-0 Ecuador
Bolivia 1-2 Ecuador
Ecuador 0-0 Uruguay
Chile 0-0 Ecuador


Þýskaland

http://us.news1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/gen/fifa/20060301/i/1220881070.jpg

Costa Rica

http://www.worldcupjapankorea.com/teams/teams_photos/costarica_soccer_team.jpg

Pólland

http://www.soccer999.com/football/worldcup/2002/team/Poland/team.jpg

Ecuador

http://www.soccer999.com/football/worldcup/2002/team/Ecuador/team.jpg