Ég ætla nú ekki að hafa þetta langt heldur bara að kasta fram einni spurningu. Hvað finnst þér um einkavæðingu á skólakerfinu (sem virðist auðsjáanlega í uppsiglingu) og hvers vegna. Persónulega er ég algjörlega á móti því vegna þess að ég tel að nám eigi ekki að vera munaður heldur einhvað sem allir eiga að fá að njóta.