Til þess að kosningabaráttan getur hafist og stjórnmálamenn allra flokka geta farið að deila um málefni og loforð, þurfa flokkarnir að sýna hvað þeir stefna að í kosningunum. Og þeir þurfa líka að vera stefnufastir en ekki fylgja könnunum,
Kosningabarátta núna er hundleiðinleg, skítakast á báða bóga.
Mér finnst að Samfylkingin ætti að sýna hvað þeir stefna að.
Svo að hin málefnalega umræða getur hafist.
Ég lýsi eftir stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir konsningarnar í vor.
Kveðja Kári.
Kári Þ. Kjartansson