Ég var að horfa á skjá eitt um daginn. Á þátinn málið. þar er rithöfnundur sem sér um að koma með ýmsar vangaveltur og skot á menn og málefni.

og hann var að tala um hvernig þjófðléglaginu er háttað. og kom inn á grænmetis málið og benti á að kolkrabbinn svokallaði sé en vel við lýð. og alveg sprell lifandi. og þá sömu menn sem stjórna og hafa sambönd inn í fyrirtæki og stjórna óbeint. og þar sé komin ástæðan fyrir okurverðlaginu á íslandi

ég verð að segja að ég fyllist ákveðinni uppgjöf. maður sér ekki tilgangin í því að búa hérna. því þetta samfélag er orðið eins og mafía. sem 4 eða 5 fjölskyldur stjórna. og þessi litli hópur lifir á þjóðinni. og kemur sér og sínum fyrir í best launuðu og þægilegustu störfunum.

ég fæ allavega mikla löngun til að stinga af. og fara héðan burt. og vona að sem flestir gerir það sama, svo það verði nærri eingin eftir. og leifa þessum mafíu fjölskyldum að taka hvor aðra í rass. eins og þær eru að gera við íslensku þjóðinna.