Ég var að fylgjast með Alþingi(18/1) þar sem Pétur nokkur Blöndal var að tjá sig um mál Rannveigar Þingmann SF um grieðslu örorkubóta.Þá kom Pétur með þau rök að honum fyndist ekki sanngjarnt að greiða tæpar 3.milljónir(bætur)til fjölskyldna sem hefðu c.a.400þ.kr á mánuði frá maka.Eða hefðu sem sagt fengið fulla skerðingu bóta.Mín mótrök eru þau að þessir peningar voru teknir ólöglega samhvæmt dómi Hæstaréttar og er því ekki ósvipað ráni.Segjum að það yrði rænt af þér þessum peningum ættir þú ekki að fá tjónið bætt samhvæmt tryggingu af því að maki þinn er ríkur?Auk þess hljóp hann eins og frægt er í fjölmiðla og lýsti því yfir að aldraðir og öryrkjar væru upp til hópa óreglufólk!Hvað er að svona manni sem er kosin á þing og hagar sér eins og smákrakki.