Ég er ad Dungeon Mastera ævintíri og einn af Pc er Paladin.
Þeir áttu að bjarga ungri stúlku (típískt) en til að finna hana pynti einn Pc mann sem vissi hvar hún var til að láta hann tala. Stúlkan bjargaðist og allt var í fína.
En spurningin er var í lagi hjá Paladíninum að leyfa pyntingar þó það hafi verið gert til að bjarga eitthverjum og að sá sem var pyntur væri augljóslega vondur?

Vill endilega heyra álit ykkar : )