Ég er með spurningu úr 3,5 D&D kerfinu.


Ef ég er segjum Fighter og ég er upp við óvina Wizard, þá get ég gert “Ready Action” um að fá fyrst turnið mitt til að buffa hann þegar hann byrjar að kasta galdri í von um að hann missi hann.

En ef að ég er uppvið hann og hann byrjar að kasta galdri, fæ ég þá ekki Attack of Oppurtunity?
Hvort sem ég er með Ready action eða ekki?

Þannig að ef ég er upp við óvina galdraman með Ready Action, og hann kastar galdri fæ ég þá 2 attacks á hann? 1 attack of oppurtunity og svo Turnið mitt?

Þarf hann þá að ná báðum consentration checkunum til að faila ekki galdurinn???