Ég verð að játa að þetta nafn sé stolið.
Mér datt ekkert annað í hug.
En hér byrjar hún.
_________________________

Í upphafi voru til 10 elstu guðir þeir bjuggu til í sameiningu jörðina.
En að loknu verki áhváðu þeir að gera margar tilraunir, svo að 9 af hinum fóru í burtu og hjálpuðust að að búa til aðra heima.
jörðin var al auð en þessi eini af elstu guðunum hét Tares og átti að sjá um þessa jörð og það gerði hann.
Hann skapaði trén og plöntur, bæði í land og sjó.
Síðan vandaði hann sig við að búa til dýrin, og hugði að nú hefði hann lýfríki.
En eftir 100 ár eftir síðasta dýrið fór honum að leiðast því ekkert gerðist. Dýr drápu hvort annað til matar, dýr borðuðu og dýr dóu.
Ekkert gerðist.
Auk þess hafði hann engan til að tala við og horfa á þetta með sér hann hugsaði meira að segja að ef hann hefði eithern þá myndi hann geta gert eithvað annað en að horfa bara á tilbreitisnaut lífríkið.
Þá datt honum í hug að búa til hjálpar kokk til að finna upp fleiri hluti svo að hann bjó til yngri guðina. Voru nokrir en komu sér flestum vel saman.
Tares gaf þeim sköpunar krafta og bað þá að hjálpa sér við stjórnun þessara jarðar.
________________________________________
Sendið sem fyrst hvað ég gerði vitlaust og hvað ég gerði rétt. og sendið síðan enkun frá 0 - 10.
Sjúster