Kafli 4 – Hjarta Orkana

Á leiðinni voru þeir félagar að tala saman um hitt og þetta.
Ront sagði “Hvernig í öllum fjáranum gátu orkar búið til mátugan töfragrip,
Ivellious svaraði “ sko eit sinn fyrir langa löngu var orki sem hét Sor hann hafði þá ómælda ánægju að drepa með göldrum, eitt sinn þegar hann var að reina að búa til einhvern hlut þá gerðist það að steinn lenti firir álögunum svo að hann varð með einhverjum álögum sem eingin veit firir víst fyrir utan að sá sem bar steinin varð sterkari, eit sinn festist hann í hauskúpu eins sem bar hann eftir það hefur eingin sótt hann úr hauskúpunni”
“Þar til núna” botnaði Ront.
Þegar þeir félagar voru komnir að virki orka þá tóku þeir eftir 2 annað var að þetta var eit af 4 virkjum Groms,annað var að 2 verðir voru við hliðið og umþanbil 10 voru innan hliðsins sem biðu blóðþirstir eftir bardaga.
Þeim síndist glitta í 5 ork presta í gegnum glugga á hofinu.
Ivellious spurði Ront “eigum við að gefast upp”
Ront svaraði “gefast upp? Og láta þessa orka fara til spillis ég held nú ekki.”
Ront hoppaði í átt að vörðunum með exina firir framan sig hann og drap hann.
Ivellious kastaði galdri á hinn með fáeinum handahreifingum og nokrum orðum kom blátt ljós og sentist þetta skerandi bláa ljós. Orcin snéri sér að Ront og virtist ætla að ráðast á hann en í staðin öskraði hann og orcarnir hlupu og ætluðu að opna dyrnar, Ront sá þetta og hjelt hurðinni lokaðri með vöðvum sínum.
Ivellious brát snögt við, tók vopn sitt staf sinn og hljób að orkinum sem var þarna utan virkið, hann hjó stafnum en hitti ekki. Ront náði að halda orkunum inni þar sem einn af þeim var að reina að opna með því að íta nógu fast.
Orkin sem Ivellious reindi að berja hafði rétt vikið sér úr vegi þegar höggið kom og hjó en hitti ekki.
Ivellious hjó þugu höggi í orkan og hitti ágætu höggi. Orkin hjó með exi sinni en hitti ekki.
Ront náði enn og aftur að halda orkunum frá.
Ivellious hjó með stafnum og hitti orkan svo í hausin svo orkin rotaðist og liggur deijandi í snjónum.
Ront gat ekki haldið meira því í þetta sinn var orkan of mikil fyrir hann, hann hljóp aðeins frá dyrunum og stökk í snjó skaflin.
Ivellious kastaði einum einföldum galdri sem endur speiglaði kunnátu hanns, Með nokrum orðum og handahreifingum myndaði hann hljóð sem myndaðist 30 fet fyrir aftan snjó þyrpingu, þaðan heirðist Stór og drungarleg rödd sem sagði “ hver vekur mig Elder Water Elemental sem hefur sofið hér í aldana rás, Snif Snif, ég finn orka þef sem augljóslega hefur gert þetta, ég er að koma.
Orcarnir hlupu til baka inn í hliðið og út um hitt hliðið.
Drungarlegt fót stíg kom nær og nær, en það hafði verið ekki neitt og er ekki neitt annað en hræði leg hljóð, sem endaði nú svo gátu félagarnir haldið leið sinni áfram.
Þei komu að kirkjuni og Ront braut upp dyrnar.
Ront Lét reiðina hellast yfir sig og hljóp á fyrsta ork-prestin sem stóð nálægt þeim, Ront notaði exi sína og hjó rosa djúpan skurð í bak orkans svo orkin datt á gólfið og blóðið flæddi úr sárinu svo gólfið varð allt blóðraut.
Ivellious senti bláa ljósið sendast í þann næsta og skerandi öskur heirðist frá honum.
Sá orki sem meiddist gerði árás á Ivellious og drap hann næstum, hinir 2 prestarnir voru að berjast við Ront sem hittu hann greinilega ekki og hápresturinn var að biðja við altarið.
Ront hjó með exi sinni í átt að næsta orka og sá orki stein lá og blóðið lak um allt gólf.
Ivellious hjó með staf sínum í átt að orkinum og hitti hann með fínt högg en ekki nægu til að sigra orkprestin, Há presturinn var bara að byðja og byðja.
Sá sem var að berjast við Ront hitti hann með spjótinu í hann en sá sem var að berjast við Ivellious hitti ekki að þessu sinni.
Ront hjó með exinni sinni í orkann banar högg, Ivellious hitti ekki en aftur á móti hitti orkin heldur ekki.
Hápresturinn var alveg að verða tilbúin.
Ront drap gaurinn sem Ivellious var að berjast við og Ivellious tók að flía út í horn eitt.
Há presturinn tók vopn sín upp og ætlaði að ráðast að Ront, Ront hjó til hanns með exi sinni Hitti Fyrir taks höggi sem hefði gert útaf við flesta presta en hann var sterkari.
Ivellious færir sig og tekur sér stöðu þar sem hann getur notað galdur án þess að senda galdurinn á Ront vin sinn, hann notar nokrar handahreifingar og nokur orð, úr hendi hans koma út margar fínar kúlur í mismunandi litum sem spreijast á Háprestinn.
Há presturinn er frosinn í þetta skiptið.
Ront heggur í hann aftur og hittir annað svona glæsilegt högg, Ivolious gerir árás með stafnum sínum og hittir heldur slagt högg, Hápresturinn slær spjóti sínu en hittir aðeins loftið.
Ront lemur exinni sinni (DRAMA) Hápresturinn fellur á gólfið með höfuðið ofaní sálmabók sem datt í gólfið í öllum asanum, blóðið lekur um bókina og gólfið í nálægt altarinu.
Ront tekur eftir höfuðkúpunni sem hefur Hjarta-Orkana, og tekur hana, ljósin fljúga út um allt og altarið brotnar af völdum Ivelliousar sem áhvað að brjóta það.
( DRAMA END ).
Þeir taka allan pening úr líkunum, skipta þeim á milli sín og ganga glaðir í bragði heim á leið.
- - - - - - -
Sjúster