Ég gerði smá tékk á hvar er ódýrast að kaupa bækur þar sem ég var sjálfur í bókakaupahugleiðingum. Að kaupa þessar bækur (d&d 3.5v corebooks, dm guide2, Complete arcane, divine og fighter) kosta í nexus um 22.000, að kaupa þær notaðar kostar um 15-20.000 en að kaupa þær nýjar á www.amazon.com kostar aðeins 14.145 kr. Þannig að ég ráðlegg öllum að kaupa bækur frá USA núna þar sem gengi dollarans er svona ótrúlega látt.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“