Jæja því miður virðist þetta áhugamál draga að sér einstaklinga sem eru ekki eins og fólk er flest.Sjálfur hef ég verið í hóp þar sem ein spilarinn var byrjaður að seilast í snarl annara og þetta gekk svo langt að stjórnandinn var byrjaður að fara inn í herbergið sitt til að fá sér úr flögu pokanum sínum.Það kemur örugglega fyrir einhverja hópa að þeir taka inn nýan spilara en sá reynist vera haldin stórum andfelagslegum vandamálum sem koma upp á yfirborðið við spilun.Endilega fleiri komið með ykkar hryllingsögur af kynnum ykkar við svona fólk.