Góðan dag ég heiti Cinril og er að stjórna á Fánismótinu, ásamt fimm öðrum vinnum/kunningjum. Ég hef orðið var við að margir DM ætla eins og ég að hafa vítt val character fyrir PC, þó vill ég að PC ráði sem allra mestu um sína character og mega breyta þeim nær að vild svo lengi sem það tekur ekki langan tíma. Þannig er í bott búið að ég er með samfellt champain yfir báða dagana. Það er að segja að fyrri daginn velja PC charactera og breyta þeim ef þeir vilja og svo seinni daginn taka aðrir við þeirra characterum og halda áfram. Þó ætla ég að láta líða nokkur ár á milli laugard og sunnud svo spilararnir geti aðlagað characterunum að sér og jafn vel breytt um alignment. Þeim verður sagt í grófum dráttum frá því er gerðist daginn áður og sagt hverning characterinn var spilaður, síðan mega þeir ákveða með nokkuð frjálsri hendi hvað gerðist í þessi nokkur ár er liðu milli laugard. og sunnud. þetta sparar mér óhemju vinnu og leyfir ykkur spilurunum að spila á móti öflugri andstæðingum og hafa meiri áhrif. Ég myndi gjarnan fá að vita hverning þetta legst í ykkur.
DM borð 12