Nú eru komnar frekari upplýsingar um skills, talents og techniques (áður maneuvers) í GURPS 4th ed.

Difficulty:
Skill difficulty er ennþá easy/average/hard/very hard og lærast skillar m.v. það. Allir skillar fylgja kostnaðarreglunni 1/2/4/8/12 /+4 per level sama á hvaða attribute þeir byggja á (St, DX, IQ, HT, Per, Will).

Defaults:
Default eru ennþá til staðar og virka eins og þau gera í 3rd ed.

Fljótandi skillar:
Í sumum tilfellum geta skillar “flotið” á milli attributes. T.d. gæti einhver notkun skills sem byggir á IQ krafist þess að skillinn sé notaður með DX. Ef ég skyldi þetta rétt þá er fyrirfram ákveðið hvaða skill fljóta og hvaða skill ekki, ólíkt t.d. Fuzion þar sem hvaða skill sem er getur flotið á milli statta.

Techniques:
Techniques koma nú inn í fleiri skilla en combat skilla. Flestöll techniques hafa default level lægra en skillinn sem þau tengjast og öll hafa hámarks level. Kostnaður við techniques er 1/2/3/+1 per level.
Einnig er ég skil rétt þá eru eitthvað af skillum eru nú techniques sem byggja á öðrum skillum.

Specialization:
Specialization í skillum er ennþá til staðar.

Talents og skillar:
Talents gefa ekki bónus á skill heldur hækka þeir ákveðin attributes fyrir ákveðna hópa af skillum.
Meira af Talents í næstu viku líklegast.

Rúnar M.