Bækur. Jæja.
Það vill því miður vera að það koma frekar miklar lægðir
við og við á þessu áhgamáli, svo að ég ákvað að skrifa hérna smá grein um bækur.

Hver kannast ekki við Margaret Weis og Tracy Hickman.
Örugglega ekki margir, en fyrir þessi fáu % þá eru þessar bækur sem koma hér á eftir skrifaðar af þessu magnaða tvíeiki.

Chronicles
Dragons of Autumn Twilight
Dragons of Winter Night
Dragons of Spring Dawning
The Annotated Dragonlance Chronicles

Legends
Time of the Twins
War of the Twins
Test of the Twins
Legends Gift Set
Annotated Legends


The Second Generation
The Second Generation
Dragons of Summer Flame


War of Souls
Dragons of a Fallen Sun
Dragons of a Lost Star
Dragons of a Vanished Moon
War of Souls Gift Set


Dragonlance Young Reader Novels
A Rumor of Dragons
Night of the Dragons
The Nightmare Lands
To the Gates of Palanthas
Hope's Flame
A Dawn of Dragons


The Dark Disciple
Amber and Ashes

The Dark Disciple “trilogían” byrjar á bókini Amber and Ashes, sem tekur upp þráðin strax eftir War of Souls “trilogíuna”.
Sú bók er nú ekki enn komin út en eftirvæntingin er gífurleg!

Tracy Hickman ljáir henni Margaret nú ekki sinn penna við gerð hennar,en samt sem áður spenandi að sjá hvað verður úr því.

Og svona fyrir þá sem ekki hafa lesið þessar bækur þá mæli ég hiklaust með þeim fyrir alla þá sem hafa gaman af því að lesa fantasy-u bækur.

Hægt er að sjá í hvaða röð bækurnar eiga að vera lesnar hér á þessum link http://www.dragonlance.com/products/reading.asp

Svo var ég nú að hugsa um það hvort að ekki væri hægt að búa til nýan kork sem að fjallaði um komandi bækur, bóka gagnrýni, og bóka umfjöllun.(Þar að segja bækur sem tengdar eru RPG)

Hvað segir Vargurinn við því?
Ósnotur maður