Já, ekki ert öll vitleysan eins.

Hér á eftir fer smá sögubútur úr spila sessioni sem við félagarnir vorum með helgina 3-5 jan.

Um ræðir grúbbu sem samanstendur af Lich Mystic theurge, Goristro (44 í str og læti), Erynes og síðan Sword Archon. jæja við vorum allir ECL 21 (þessir characterar eru með ýmsum viðbótum en allir með 13 HD).

Jæja, við enduðum uppi í City of union fyrir tilstilli manns sem vildi hjálpa okkur með því skilyrði að við myndum berjast í einhverju arena sem hann var með, við náttla “jú jú”, kom síðar í ljós að um ræddi 1 solar og 3 planetars. Ekkert mál sögðum við. boy were we wrong.

Hliðin voru opnuð. Við þustum út, þar sáum við njólana. jæja þá áttu þeir að gera.
Solarinn byrjaði að gera einhvern storm galdur í exhalted deeds, jæja.
-planetar 1 gerði implosion á Goristroinn (HAHA bjartsýnn!)….nei haldiði að hann fái ekki 1!!! á saveinu, jú og deyr.

-planetar 2, implosion á Archoninn…… jú 1 á helvítis saveinu líka!!!!

-planetar 3, implosion á erynes ….. 1!!!!! á saveinu enn á ný!

-lichið (ég) hleyp eikkað fram og reyni finger of death, nope.

-Solar gerðir einhvern galdur sem er úr exhalted, á 9 lvl auðvitað….. hvað haldiði að lichið fái á saveinu? GUESS!!!!!

jú 1!!!!!!!


… þetta var sko ekkert fyndið at the time…. ja jú þetta var allavega skondið, en ég lýg ekki að ykkur, við dóum allir á einum á saveum sem við hefðum svossum allir náð, sem betur fer gerist svona bara einusinni á ævinni.

En eftir þetta fengum við second chance og murkuðum Wyrm black dragon (þess má geta að Goristroinn grapplaði hann og pinnaði hann (eftir nokkur ray of enfeeblement frá lichinu :P)… ekki á hverjum degi sem dreki er pinnaður….