ég ætla aðeins að fjalla um classana í d&d.

Ég ætla að byrja á því að hrósa þessu spili því mér finnst það mjög vel gert og vel útfært og allgjör snilld og gerum við ekkert annað en að spila það.

Allavega þá verð ég eiginlega að segja að mér finnst Barbarian , sem var í þriðja sæti í einhverri kosningu hér, er ekki nógu góður. Hann er með d12 í HP ok, og fær rage nokkrum sinnum á dag, alltaf sjaldan samt, en er bara auli eiginlega. Það er bannað að þeir kunni að skrifa, ok, svo eru þeir með ein ömurlegustu saving throws sem ég hef séð og svo fær hann jú einhverja damage reduction 1 á 11 lvl sem endar í 4 á 20 lvl eða eitthvað, úú, en einnig grate rage á 15 sem er ekki slæmt en ég meina 15 lvl…. common.

Rangerinn er líka alls ekki nógu góður, í ad&d var hann mega gaur og maður þurfti svo góðar tölur til að gera verið hann að maður gat það aldrei, en núna er hann allt of lélegur, allt sem hann fær eru 3 feats, ambidexterity og two weapon fighting. Svo ´fær hann líka track featið, ,(allt einsog í ad&d) svo líka á 4 lvl held ég fær hann 1 lvl ranger galdra sem eru alls ekki góðir og þeir galdrar fara bara uppí 4 lvl ef ég man rétt og þeir eru ekkert góðir, líka fær ranger þetta favured enemy en það er bara alls ekkert gott, mér finnst að hann megi vera betri að berjast og fá betri galdra.

Svo er það jú líka bardinn sem fér finnst ekkert svo góður, hann fær þessa bard music og það sem er jú ágætt en hann þarf alltaf að vera singja þetta (eða spila) meðan allir eru að berjast og svo er það bara alls ekki alltaf hægt, svo þegar hann hættir að spila er svo stutt durasion á þessu. Hann nokkra arcane galdra, ( HEALING ARCANE GALDRA, sem er mjög asnalegt) sem eru bara jújú alltlílagi svona til að hjálpa honum, hann er fínn ef role playað er mjög mikið, enda er það lang besta spila aðferðin. Svo má bardinn ekki vera í armor eða skjöld eða þannig útaf arcane göldrunum (spell failure) sem er slæmt líka …

Rouge finnst mér hafa batnað mjög mikið síðan úr as&d, hann er orðinn snillingur og ég fíla hann í klessu, hann fær svo mikil skills að það er óendanlegt, og ef þú ert með hátt int. þá er þetta mjög gaman, fá svona um 8-12 skill points á lvl. Svo er það sneak attack sem er æðislegt, og hækkar um 1d6 á öðru hverju lvl. og er það mjög gott, svo evasion, uncanny dodge og svona ýmislegt sem gerir hann að algjörum snilling.

Fighterinn er líka búinn að batna mikið. Hann er orðinn mjög góður og líkar mér hann mjög, öll þessi feats, og saving throwin eru ágæt og svona , mjög standard gaur en stendur fyrir sínu.

Druid er er líka mjög góður, hann var svaga kall í ad&d og á til að fara á 15 lvl þurfti að drepa annan 15 lvl druid inn á svæðinu því þeir voru svo sjaldgæfir og góðir að aðeins einn hátt lvl. mátti vera á hverju sv´æði, og aðeins einn 20 lvl í heiminum, en núna er ekkert þannig, (sem betur fer verð ég að segja held ég) druid inn sjálfur er ágætur en hans animal compan. sem er með tvöfalt fleiri HD heldur en lvl á druidinum það er svakalegt, hann er alltaf með einhvern mega björn eða úlf eða snák eða eitthvað sem óendnlega´góður, ( fer líka alltaf á undan ok kannar hitt og þetta, (ágætur í að picka fight líka)). Svo eru það druid galdrarnir sem eru divine galdrar og mjög góðir, svo er hann líka með special abilities, einsog wild shape og woodland stride og track less step og svona þetta er allt mjög gott…

Og nú cleric sem er barasta sjúkur verð ég að segja, hann var´fínn í ad&d með sína frekar lélegu cleric galdra og þeir fóru bara uppí 7. lvl og bara gott um það að segja en núna, VÁ hvað er verið að pæla, ok Cleric galdrarninr eiga ekki langt í það að vera orðnir bara næstur jafn góðir og wizard galdrar, og þeir eru með healing galdra, og PLÚS ÞAÐ AÐ ÞEIR MEGA VERA Í ARMOR, PLÚS ÞAÐ AÐ ÞEIR ERU MEÐ TVÖFALLT STÆRRI HD OG PLUS ÞAÐ AÐ VERA MIKLU BETRI AÐ BERJAST MEÐ MIKLU BETRI BASE ATTACK BONUS HELDUR EN WIZARD OG HANN ÞARF ENGA RÁNDÝRA SPELL BOOK NEI HANN FÆR ALLA GALDRANA AUTOMATÍST OG ÞARF BARA AÐ PREYA FYRIRI ÞEIM ARG.., svo þessi helvítis HEAL, og Harm sem eru bara 6 lvl galdrar og hann fær þá á 11 lvl, fáránlegt, heal lagar allt sem hugsanlega getur verið að manni , HP, disease,… u name it, og það virkar einsog harm á undead, harm tekur öll hit points í burtu og ekkert saving throw bara touch attack fyrir cleric og búmm, gaurinn dauður, með engin hp, með disease , curse … allt, og þetta virkar einsog heal á undead (ví), ég verð að segja að ég bara skil ekki svona og þið megið endilega segja eitthvað um þetta til að hjálpa mér skilja.

Svo jú monk sem á yfirborðinu virðist vera bara mega hero og allir bara vóvó monk er maðurinn en ég spilaði monk uppá 12 lvl. ( þá var hann drepinn helvítis dm) og jú mér fannst hann fínn, þá var hann immune to all poison of all kind, improved evasion (bestir skítur í heimi) frábæri saving throws og stunning attack 12 sinnum á dag og 70 í base move og run feat (hehe) og fullt af skít en mér fannst hann bara hafa svo óþolandi lítinn damage, allir voru með sín magical weapons +3 eða eitthvað og svo lightining, fire eða cold eða bara allt damagae auka líka, en ég var á 12 lvl kominn með skitinn d12 +3 eða eitthvað, fram að þú d10, og d8 þar andan og það var óþolandi, en á 13 lvl hefði ég fengið spell resistance 23 og þá væri gaman en neii…. ég fíla jú monk ´bara frekar vel en samt maður þarf að vera á háu lvl til að hann sé svona góður, og ég held að hann sé besti 20 lvl gaurinn og hana nú…

Svo jú líka paladin, hann er mjög góður, með allt, MEGA saving throws, lala galdra svo rétt til aðstoðar, óþolandi endalaust detect evil, mega góður að berjast, góðan mount, og bara allt hann er fínasti gaur, ….

Svo er það sorcerer, ég er núna að spila hann , ( kominn á 9 lvl) og ég er að fíla mig í köku, ég elska sorcerer aldrei að memoriza, með endalaust marga galdra, svo marga að það þarf að hafa fyrir því að nota þá alla og allt, svo er ég líka með 4 metamagic feats sem eru brilliant, ég kannski fastur einhverstaðar þá segi ég bara já nota þetta feat á þennan galdur HA, frábært , endalaust góður gaur,

jæja ég vona þið hafið haft gaman eða einhver not af þessu classa dæmi laalal, nenni ekki að skrifa meira og gleðileg jól….

Unicorn