Ætli Kiefer/Jack Bauer sé góður skotmaður.. ?! Mig langar að velta þessu upp hér á vefnum, því hér er gríðarlega stór stofn spjallara og einstaka malendur sjást stöku sinnum….. ;)

Enn á ný heldur Jack Bauer til terrorista-veiða.
Ég hef fylgst með frá byrjun og haft nokkuð gaman af þessum sólarhringslöngu & ströngu veiðitúrum.
Nú er ég ekki handritshöfundur a la Hollywood, en ég fæ ekki skilið hvaða vá Jack getur staðið gegn að þessu (4) sinni….. ??!
Hann er útskrifaður úr lífvarðabransanum, búinn að redda málunum varðandi kjarnorku- og sýklahernað………
….hvað getur mögulega toppað það …???!!!!
…. kanski eru það umhverfisspjöllin…?

veit ekki með ykkur en ég vel frekar grænhöfðaskytterí en grænfriðunga..!

Hvað finnst mönnum um Íslandsvininn og háskafarir hans ?

Jæja, búinn að flauta…. gaman að sjá hvað kemur inn: Morgunfúlir malarar eða sprækar spjall-ENDUR…

Neo… gott glott er gulli betra… ;)