Twenty Four Núna er fjórða þáttaröðin af þáttunum Twenty Four byrjað á stöð 2. Þættirnir eru um Jack Bauer sem vinnur/vann hjá CTU og er að stoppa hryðjuverka menn. Hann var rekinn í seinasta þáttaröð en er núna komin aftur til starfa hjá CTU tímabumdið. Jack Bauer er leikinn af Kiefer Sutherland “íslandsvininn ;)”. Að þessu sinni er Jack að bjarga varnamála ráðherran, Heller, og dóttur hanns sem er nú kærasta Jack's, hryðjuverka mennirnir ætla sér að drepa Heller ef að það verður ekki farið eftir þeirra skiðun og er Jack að reyna að bjarga Heller áður en það verður of seint. Þættirnir eru reyndar mjög sviðaðir og seinasta þáttaröð að mínu mati. En samt sem áður rosa spennandi það eru aðeins 2-3 leikarar eftir sem voru seinustu þáttaröð, Elisha Cuthbert lék dóttur Jack's sem er núna flutt ásamt kærastanum sínum Chase sem var félagi hanns Jack's í seinustu þáttaröð. Sú eina sem raunverulega trúir á Jack innan CTU núna er Chloe og hún hefur verið að stela gerfihnetti og svona fyrir Jack. Stjórinn hjá CTU er að klúðra öllu þarna og hefur enga trú á Jack.