Núna ætla ég að segja ykkur nokkuð skemmtilegt.
Ef kökusneiðin ykkar veltur á hliðina munuð þið eignast leiðinlega tengdamóður.
Það boðar gæfu að nudda teningi við hárið á rauðhærðri manneskju þegar þú ert að spila.

Stóra Hjátrúarbókin er skemmtileg

Ég vildi líka benda ykkur á stóskemmtilega síðu -> hérna

Svo vildi ég einnig minna ykkur á það að í dag eru sex mánuðir í jólin ef mér skjátlast ekki.
Ég hvet(kvet? cvet? gvet?) fólk eindregið til að byrja jólaundirbúininginn snemma í ár, það margborgar sig!

Jæja, singjum svo saman svona í lokin.

Daginn í dag, daginn í dag
gerði drottinn guð, gerði drottinn guð
og svo framvegis