ok hér er staðan:

ég og Lobsterman erum í vetrarfríi sem byrjar hjá mér á mánudaginn en hjá lobsterman byrjar þetta eitthvað fyrr, og lobsterman á heima á akranesi en ég í reykjavík… lobsterman ætlar að halda lan á akranesi með fullt af fun fólki og það stendur frá miðvikudegi til þriðjudags.. mig langar mjög til þess að fara á þetta lan og fara semsagt á föstudaginn uppá skaga og vera 4 til 5 daga… eitthvað svoleiðis…

en

sorpara samkoman er á laugardaginn… ég verð eginlega að mæta á hana, og lobsterman líka svo við komumst á akranes ekki fyrr en á sunnudaginn…. en þá eru bara 2 dagar eftir af laninu!!
sem er ekki gaman


svo ég var að pæla hvort það væri frekar hægt að halda þessa samkomu á föstudaginn.. svo ég, lobsterman og co. getum skaðað heilsu okkar í 4 daga

plííííss!!!! :D
McBiggi..