Einu sinni á blautum rigningadegi var lauka smiðurinn að gróðursetja her sinn. Her hans sem samanstóð af af 20 Rauðlaukum, 13 graslaukum, 7 laukum venjulegum og 2 hvítlaukum. þegar herinn hafði vaxið og stækkað skipaði laukasmiðurinn þeim að halda í mikla göngu yfir móann yfir í garð ávaxtanna og sl´tra þeim. Undir stjórn Hvítlaukann lögðu þeir af stað í hina erfiðu ferð í átt að ávaxta garðinum. það tók þá tvo daga að komast út á miðjan móann en þá gerðist svolítið. Graslaukarnir fóru að tala við hvítlaukanna og svo kom flugvél og hrapaði á þá alla og þeir sprungu í tætlur og ávextirnir fúlnuðu því það komust engissprettur í þá.