Jói er gervihúsasmiður. Hann byggir gervihús í frístundum sínum. Flest gervihús eru ú pappa en sum eru úr plasti. Það tekur margar mínútur að búa til eitt gervihús. Maður þarf pappa/plast, lím, límbband og sög. Hér á eftir kemur uppskrift af einu húsi
Fyrst þarf að skera alla veggina úr pappa/plasti. Það tekur dálítinn tíma. Þá á að nota sög því annars dettur það í sundur. Þegar þú ert búin(n) að saga út veggina þá átti að líma þá saman. Setjið hvern vegg ofan á annan og setjið lím á milli. Vefjið svo límband utan á alveg þangað til þetta lítur út eins og múmía. Blásið svo á þetta og segið galdraþulu. Hún er alveg rosalega erfið. Hér er hún: hókuspókus. Þá eigið þið að henda þessu út um gluggann og gleyma þessu.

ATH ekki reyna þetta