Hversu mikið er hægt að pirra fólk í gegnum netið? Ég lenti í skemmtilegum atburði í morgun. Var vakinn fyrir allar aldir með sms frá kærustunni, sem leiddist víst eitthvað og vildi fá mig á MSN að spjalla.
Ég reif mig á fætur eins um sönnum karlamanni ber, og skellti mér fyrir framan tölvuna. Sign'aði mig inn, og þá var ekki aftur snúið.. Skilaboðin streymdu að og byrjuðu *kindin*(me girl) og vinkona hennar að senda mér orðskeyti grimmt og galið.
Ég kýs að nota orðið “kindin” yfir kelluna mína, því ég ætla mér ekki að birta rétt nafn hennar hér, og síðan er hún með þennan skemmtilega mikla áhuga á kindum :)

Þið velti eflaust fyrir ykkur hvað sé svona merkilegt við þetta, en svo vildi til að þær voru staddar í sama húsinu, en í sitthvori tölvunni. Hmm.. Ennþá ekkert spennandi við þetta? Engar áhyggjur, lesið áfram..

Samtalið við vinkonuna varð vægast sagt mjög skemmtilegt og langar mér að deila því með ykkur. Það byrjaði svona…
(Tek það fram að hún kallar sig því skemmtilega nafni kjéllingafuskur, og ég nefnist A@ge)

-kjéllingarfuskur says:
helúúúúúúúúúúúú
-kjéllingarfuskur says:
Hey svaraðu mér karlfuskur!!
-A@ge says:
úff… ég er búinn að sofa í 5 tíma núna :\
-kjéllingarfuskur says:
ææ poor you
-kjéllingarfuskur says:
eg er bunað sofa lika ogeðslega litið
-kjéllingarfuskur says:
*grenj*
-A@ge says:
:(
-A@ge says:
*kindin*(me girl) vakti mig með sms og bað mig að koma á msn.. það sem maður gerir ekki fyrir þessar kellingar :)
-kjéllingarfuskur says:
ææ sofa bara á eftir :þ
-kjéllingarfuskur says:
LOL!!!!!!
-kjéllingarfuskur says:
hahahaa
-kjéllingarfuskur says:
*kindin*(me girl) er herna hja mer sko
-kjéllingarfuskur says:
bara i annari tölvu frá mér
-kjéllingarfuskur says:
hehehehehehehehehe'
-kjéllingarfuskur says:

-A@ge says:
hehe
-A@ge says:
snilld
-kjéllingarfuskur says:
aha
-kjéllingarfuskur says:
:ÞÞ
-kjéllingarfuskur says:
I know
-kjéllingarfuskur says:
hun er kjéllingapusssusnúður
-A@ge says:
af bestu gerð!
-A@ge says:
:P

Kannski ekkert spennandi so far.. En ekki örvænta, þetta skánar bráðlega.
Núna fer af stað lítið og saklaust rifrildi sem gengur útá það að vinkonan segist eiga *kindina* mína.. Að augljósum ástæðum sætti ég mig ekki við það því hún er all mine ;)
En það er nú meira svona í djóki hjá mér, að ég fer að mótmæla því af fullum hálsi og endar það svolítið skemmtilega, lesið áfram…

-kjéllingarfuskur says:
hehehe satt!!!
-kjéllingarfuskur says:
mannstu
-kjéllingarfuskur says:
ég má eigana
-A@ge says:
????
-A@ge says:
since when!?
-A@ge says:
:O
-kjéllingarfuskur says:
hun er mín..
-A@ge says:
ekki sjéééns
-A@ge says:
bjartsýnin alveg að fara með þig greyið? ;)
-kjéllingarfuskur says:
hmmm
-kjéllingarfuskur says:
fokk dig.. hun er i minum höndum nuna
-kjéllingarfuskur says:
LOL
-kjéllingarfuskur says:
hehehehe
-kjéllingarfuskur says:
hun er hja mer í minum höndumm
-kjéllingarfuskur says:
svo hold KJAFT
getur ekkert gert
-A@ge says:
hmm…. sjáum bara til hvort það freisti hennar ekkert að koma frekar til mín………. ;)
-kjéllingarfuskur says:
hmmm sjáðu til…hún elskar mig meir en ALLT
-kjéllingarfuskur says:
hættu að rífa þig karlfuskur
-A@ge says:
æj.. ein orðin hrædd núna.. farin að nota bad wooords.. úúú… hrædd um að missa hana.. muhahahaha
-kjéllingarfuskur says:
hahahaha eg er ekkert á leiðinni að missa hana svo eg er ekkert kvíðin…. ;D
-A@ge says:
úff… the denial is in the air.. can you feel it? yeeeees…. the denial..
-A@ge says:
:D
-kjéllingarfuskur says:
:D

Hérna kom svo smá pása á samtalinu, í hvað eigum við að segja.. mínútu eða tvær, og var ég farinn að halda að ég hefði pirrað hana nógu mikið til að hún nennti ekki að tala við mig lengur. En svo loksins sagði hún eitthvað, og þá hélt hasarinn áfram. Lesið áfram…

-kjéllingarfuskur says:
hlusta ekki á karlfuska
-A@ge says:
nau.. þúrt á lífi…. ég hélt að stressið hefði farið með þig
-A@ge says:
;)
-kjéllingarfuskur says:
hmm annars mundi eg vera prumpa

Heh, svolítið skemmtilegt innskot hérna, hún á það til að leysa vind þegar hún er stressuð.. Og skammast sín ekki fyrir að tala um það, þannig að hérna vildi hún meina að hún væri sko ekkert stressuð yfir að missa vinkonu sína(me girl) yfir í mínar hendur. En eins og þið sjáið þegar þið lesið áfram þá ákvað ég að nota þetta vindleysingartal smáveigis til að pirra hana eilítið meira ;)

-A@ge says:
ahh…. það hlaut að vera einhver ástæða fyrir þessari lykt
-A@ge says:
þetta er allt að smella saman hérna
-kjéllingarfuskur says:
hehehehe hvað ert þú stressaður….? usssusss
-kjéllingarfuskur says:
eigi gott
-A@ge says:
ég? stressaður? HAH! nei…
-A@ge says:
ég prumpa þegar ég er í sigurvímu sko
-A@ge says:
hahhah
-A@ge says:
:D

Þarna munaði minnstu að hún hefði farið illa með mig, ég skaut mig næstum í fótinn með því að segja “Þar kom ástæðan fyrir þessari lykt” og gat hún otað það gegn mér eins og væri stressaður, en eins og þið sáuð náði ég að redda mér úr því…

-kjéllingarfuskur says:
hehehehehe!!!
-kjéllingarfuskur says:
ó sem sagt nágrannin var að freta
-kjéllingarfuskur says:
hver skollinn

Hérna gerði hún aðra tilraun til að vera sniðug.. en reddaði ég mér úr því á augabragði…

-A@ge says:
var það..? iss.. farðu nú að kvarta.. þetta gengur ekki með þessa nágranna þína
-A@ge says:
alltaf eitrandi fyrir þér andrúmsloftið
-A@ge says:
:\
-kjéllingarfuskur says:
hahaha!!!!
-kjéllingarfuskur says:
hold kjaft pussulurk
-A@ge says:
well… ég á það til að geta snúið mig útúr öllu :D
-A@ge says:
*kindin*(me girl) þekkir það held ég orðið…
-A@ge says:
=)
-A@ge says:
ahh… hear this.. the words of the tapsárni.. yessss…can you hear it? ahh.. I hear it clearly… “hold kjaft pussulurk” yepp.. someone is tapsár by now.. no doubt
-A@ge says:
;)

Smá egó input þarna áðan, en það vill svo til að ég hef oftar en ekki pirrað *kindina* mína þegar ég er að spjalla við hana á msn. Og þá aðallega með útúrnsúningum og með því að snúa öllu sem hún segir upp á móti henni.. Getur verið pirrandi, en vá hvað það getur líka verið fyndið :)

-kjéllingarfuskur says:
hmmmm
-kjéllingarfuskur says:
hver tali fyrr sig…
-kjéllingarfuskur says:

-A@ge says:
var ég ekki að því?
-kjéllingarfuskur says:

-A@ge says:
ekki var ég að tala fyrir þig… þannig ég hlýt að hafa verið að tala fyrir mig… so whats your point?
-kjéllingarfuskur says:
poor you
-A@ge says:


Nú var augljóslega farið að sjóða smá á henni, því hún var farin að segja eintóma steypu eins og þið sjáið hérna rétt fyrir neðan…

-kjéllingarfuskur says:
lemdu afa i hausinn
-kjéllingarfuskur says:
þúrt FINNZ
-A@ge says:
haha.. ég er að segja þér það… u're getting a little taaaapsár… úúúú.. yes yes yes…. tapsár indeeeeed……. hætt að geta rökrætt… cuz' you have nothing to saaaay….. yes yes….. muhaha
-kjéllingarfuskur says:
hmmm
-kjéllingarfuskur says:
mér er sama
-kjéllingarfuskur says:
hun er herna hjá mér
-kjéllingarfuskur says:
hún hlustar ekki á karlfuska eins og þig
-kjéllingarfuskur says:
Ert eigi lúmskur!!!!!!!!
-A@ge says:
oh, really?
-A@ge says:
ég ekki lúmskur!?!?
-A@ge says:
hahaha
-A@ge says:
ójú
-A@ge says:
spurðu bara *kindina*(me girl)
-A@ge says:
:D

Þarna að ofan fór hún að tala um að ég gæti ekki eignað mér hana, því hún væri hjá sér og hlustaði ekki á “karlfuska” eins og mig.. Og svo að ég væri ekki nógu lúmskur til að fá hana til mín frekar… Einstaklega fyndið að hún skuli nefna að ég sé ekki lúmskur, það er einmitt það sem ég og *kindin*(me girl) höfum talað hvað mest um síðan við kynntumst, hversu hrikalega lúmskur ég sé við að fá fram vilja mínum ;)

-kjéllingarfuskur says:
hún segir að u ert mest ólúmskur
-A@ge says:
I'm as lúmskur as you can get!!
A@ge says:
;)

Jæja.. Hún sagði að *kindin*(me girl) hefði sagt mig ólúmskan.. Ég var ekki lengi að ganga úr skugga um hvort það væri satt, og grunaði mig ekki, tómur uppspuni. *kindin*(me girl) sagði það aldrei, og var þetta bara léleg tilraun til að koma sér úr vandræðunum hjá henni *ónefndri* vinkonu *kindarinnar*(me girl) :)
Síðan kom aftur smá pása á samtalið, en ekki langt þó.. varla mínúta, þá ákvað ég að núa smá salti í sárið… read on!

-A@ge says:
þú ættir að stinga hausnum ofaní bað eða eitthvað…. það er farið að rjúka úr eyrunum á þér… þetta lítur skuggalega út..
-A@ge says:
alger óþarfi að vera pirruð sko… bara sætta sig við staðreyndirnar… she wants me more..
-A@ge says:
svona er lífið erfitt stundum
-A@ge says:
:|
-kjéllingarfuskur says:
hmm….
-kjéllingarfuskur says:
ég er ekkert pirruð
-kjéllingarfuskur says:
alls ekki
-kjéllingarfuskur says:
bara veik
-kjéllingarfuskur says:
;D

Ágætis útúrsnúningur hjá henni þarna.. Þetta átti víst að afsaka hverus skuggalega hún leit út, að minni sögn :)
En ég hafði svar á reiðum höndum, og hikaði ekki við að grýta því í hana!

-A@ge says:
hehe.. segir mér það… en já.. þetta hafa þær allar sagt þegar þær eru uppiskroppa með orð
-A@ge says:
skil vel ástandið sem þú ert að ganga í gegnum..
-A@ge says:
þegar þú veist ekkert hvað þú átt að segja lengur
-A@ge says:
og eina sem þér dettur í hug er eikkað lame ass afsökun eins og veikindi
-kjéllingarfuskur says:
hmmm
-kjéllingarfuskur says:
HALTU KJAFTI
-kjéllingarfuskur says:
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Já gott fólk, þar sprakk hún!


-A@ge says:
just admit it… þú ert að springa úr pirringi… just admit it.. it's better for all of us.. better than living in denial at least… just say… “Aage has beaten my like always..” then you feel much better
-kjéllingarfuskur says:
eg nenni ekki að tala við þig meir
-kjéllingarfuskur says:
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
- A@ge says:
just… open you're mind
-A@ge says:
let it go
-A@ge says:
:D
-kjéllingarfuskur says:
fokkaðu
-kjéllingarfuskur says:
þeeeeeeeeer
-kjéllingarfuskur says:



VICTORY IS MINE! Mission accomplished, hún gersamlega sprakk úr pirringi! :D

Einu má svo bæta við, þegar ég spurði *kindina*(me girl) hvort hún hafi virkilega verið svona pirruð í alvörunni, þá var svarið sko jákvætt.. Hún hafði víst öskrað upp setningar eins og “ohh hann snýr fokking útúr öllu sem ég segi!” og svo rétt undir lokin “ég er ógeðslega pirruð núna!!!!”(með áherslu á þriðja orðið í setningunni…..)

Ef þetta er ekki góð leið til að byrja daginn þá veit ég ekki hvað ;)