Víha kæru sorparar! Samkvæmt nyjustu niðurstöðum þá er topp tíu-listi desember-mánaðar svona (Fyrst kemur áhugamál, síðan flettingar og að lokum prósentur af heildarflettinum):


hahradi 1,679,550 22.91%
forsida 1,349,053 18.40%
hl 518,548 7.07%
kynlif 418,367 5.71%
ego 319,194 4.35%
sorp 277,070 3.78%
blizzard 262,477 3.58%
hljodfaeri 211,420 2.88%
metall 174,073 2.37%
brandarar 165,529 2.26%


Vívívívíví, hvað segiði um þetta? Jæja jæja, let it be and joy all around.

Ef við tökum svo árið í heild þá var það svona:


hahradi 16,990,646 25.29%
forsida 12,642,576 18.82%
hl 4,711,268 7.01%
kynlif 3,254,205 4.84%
ego 2,627,378 3.91%
blizzard 1,758,470 2.62%
hljodfaeri 1,608,381 2.39%
brandarar 1,272,140 1.89%
bf 1,253,988 1.87%
static 1,208,378 1.80%
sorp 1,150,033 1.71%



11.sæti er fínt svona miðað við að við vorum í kringum 30-70.sæti fyrri helming ársins og fórum ekki að þokast í átt að toppsvæðinu fyrr en í lok ársins. Komumst yfir /metal til dæmis!

Til gamans má geta að í desember-mánuði fékk /sorp 277.070 flettingar en í maí-mánuði fékk /kynlif 253.860 flettingar.

Til gamans má einnig bera saman tölur frá desember 2004 og desember 2005


2004:

sorp 6,495 0.12%

2005:

sorp 277,070 3.78%


Haldið svo endilega áfram að skoða!