Ísland er mikil Eurovision þjóð og á hverju einasta ári setjast allir fyrir framan sjónvarpið til þess að fylgjast með þessari ótrúlega skemmtilegu keppni:D
En Íslendingar geta nú stundum fari yfir strikið í sínum Eurovision málum, við ætlum alltaf að taka þessari keppni svo alvarlega! sem dæmi má nefa er t.d. þegar gleðibankinn fór út þá vorum við löngu búin að vinna áður en við fórum út og þvílík vonbrygði fyrir þjóðina þegar við lenntum í 16 sæti!
Svo gerðist þetta aftur í fyrra. Þá átti sko að reyna að vinna með því að senda Selmu aftur. En við vitum nú öll hvernig það fór..og aftur varð þjóðin fyrir vonbrygðum.
Við höfum hins vegar aldrei gert grín af Eurovision! nema kanski þegar Páll Óskar fór út? en það er kanski ekki alveg það sem ég er að tala um..ég er að tala um svona hörku grín sem virðist vera að svín-virka í þessari keppni núna! hver man ekki eftir gaurnum frá Austurríki sem að var með pappaspjöld á sviðinu og mömmu sína í bakrödd! ég man ekki betur en að hann hafi verið í 5 efstu sætunum!
Er ekki bara komin tími til að við gerum einu sinni grín af þessu og sendum bara létt og hresst gínlag sem mun vekja athygli! og spila þessa keppni ekki alltaf þannig að við séum að fara út til þess að vinna þetta með fullkomnu atriði! Eigum við ekki bara einu sinni að skemmta okkur rækilega yfir þessu og vera bara með upp á grínið og sjá hversu langt það mun fleyta okkur? :D