Sælir kæru félagar.

Ég hef eitthvað verið að brasa við að reyna að skrifa einhverjar smásögur og langar til að gera eina í “fullri” lengd.
Það sem ég var að spá er hvort fólk væri fáanlegt til að segja mér hvað því finnst gaman að lesa. Þá er ég að meina hvaða “topic”, hverskonar umhverfis/aðstæðnalýsingar, hvernig samtöl eru best gerð og bara varðand skriftir og ritstíl almennt.

Einnig þætti mér gaman að vita hvort það sé einhver hámarks stærð á sögum sem eru samþyktar hér.

Með von um góðar ábendingar og svör
Kv. Aerie
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]