Páll gekk upp að húsi andra og bankaði farst á dyrnar. Engin kom til dyra, hann bankar aftur og enn hærra. Andri kemur loks til dyra, hann var dasaður og leit ekki vel út. “Ég var sofandi Páll, því vaktirðu mig, þú vissir að ég svæfi ég sagði þér það á msn” Páll svara s
hratt og óskýrt “þúþú verður að koma með mér, krakkarnir í hverfinu sögðust hafa fundið lík undir Jóhannsbrú”. Andlitið á Andra fölnar og hann svarar hræddur í bragði “e e er það bara ekki eitthver vitleisa?”. “Ég er ekki viss förum og könnum málið, svona flýttu þér”. Andri gerir eins og páll segir og fer í skó og rýkur út illa klæddur, aðeins á stuttermabol og síðum stuttbuxum þrátt fyrir mikið rok. Þeir hlaupa mjög hratt niður brekkuna í átt að jóhannsbrekku. Loks á enda komnir, enginn sjáanlegur. “það er enginn hér” sagði andri skelkaður. Páll svaraði ekki og kom sér undir brúnna. Þar var ekki vatn, nema smá mýri. Þeir eru þöglir og svipast um, þangað til að Andri rekur löppina í mýrina og sekkur solldið. “hjálpaðu mér upp palli, palli fljótur” sagði andri hátt og hratt. Páll grípur í hendina á honum og reynir að ná honum uppúr. Ekker gengur, liðnar eru 11 mínutur og hann er sokkin aðeins dýpra. Páll hleypur í burtu og segir engum frá þessu. Viku seinna kom tilkining í fréttirnar um að strákur á 12 ára aldri hafi drukknar í þykkri leðju sem þakin var grasi. Páll verður allveg máttlaus í líkamanum og það líður yfir hann. Draumur hans: “páll, paaáll hjálpaðu mér, páll hjálpaðu mér plís”. Hann vaknar og segir mömmu sinni af þessum draum og mamma hans spyr hann því biður hann um hjálp og verður undarleg á svip og allveg áttavillt. Hún flettir uppí draumaráðningabók og þessi draumur merkir svik við viðkomandi rödd. Tvemur vikum seinna eru sögur byrjaðar að ganga um að Páll hafði drepið Andra og hitt og þetta. Fjölskilda Andra er reið, svekt og döpur á foreldrafundi sem er núna í gangi Þriðjudaginn 24/09/1985. Páll er með óttavip á andliti og halda að allir eru að horfa á hann og ásaki hann. Eldri bróðir Andra 15 ára gamall, reykir hefur prófað hass og er allur í rugli virðist reiðari en andskotinn á svip. Klukkan er orðin 10 og foreldra fundinum líkur. Páll hveður móður sína og segjist ætla útí sjoppu og fá sér pulsu. Hann labbar í dimmunni útí sjoppu. “ónei þarna er Svavar eldri bróðir Andra” segir hann við sjálfan sig. Svavar tekur á sprettinn á eftir Páli og nær honum rétt fyrir utan skólan, “þetta var ekki ég, þetta var ekki ég” öskraði Páll. Svavar hlustaði ekki dró upp langan og hníf og leggur að hálsi Pálls. Páll er farinn að gráta og svitna segjandi látt og óskýrt, “ég gat ekkert gert”. Svavar þrýstir hnífnum upp að hálfinum og sker gróft sár á háls Páls. Úr páli blæðir og blæðir.

framhald seinna ;)
ég gaf ykkur von sem varð að vonbrigðum.. þetta er ágætis byrjun