Hefur einhver hérna lesið smásögur eftir höfundinn Saki?
Sögur eins og Tobermory eða Sredni Vashtar eða Open Window.
Ég mæli með að þið lesið þessar sögur því Saki er meistari smásagnanna, með ótrulega kaldhæðnislegan og skemmtilegan húmor… í einu orði: brilljant

“I'm not young enough to know everything”