Meðal annars - orðaleikþáttur Meðal annars
-orðaleikþáttur-

Persónur:
Anton, 37 ára kaupsýslumaður, hrokafullur. Var lengi til sjós áður en hann græddi á kvótakerfinu og hóf að fjárfesta í hugbúnaðargeiranum.
Helga, 53 ára húsmóðir. Drekkur mikið kaffi, er gjafmild og les mikið af ævisögum.

1. þáttur
Dyrabjallan hringir hjá Helgu. Fyrir utan stendur Anton með svartan hatt.
Anton:Góðan daginn
Hann veður inn á þess að spurja kóng né prest og Helgu rekur í rogastans. Hann arkar inn í stofu og sér þar lyfjaglas á sófaborðinu.
Anton (pirraður og ögn reiður): Eru þetta þitt meðal?
Helga (auðmjúk): Nei, þetta er meðal annars.