Ég var að velta því fyrir mér hvenar fólk er almennt í frammhalds og menntaskólum að fá stundaskrárnar sínar?  Ég er mjög forvitin, ég fæ mína alltaf bara 2 dögum fyrir fyrsta tíman... Er það bara venjulega svona eða er það bara skólinn sem ég er í ?
Svo um leið og ég er komin með stundaskránna og veit hvaða áföngum ég er í, þá fyrst get ég farið að kaupa bækur og eru þá sumar ekki til og ótrúlega margir í búðinum ....
Hversu fljótt er fólk að fá stundaskránnar sínar ?