Bók ;Fornir tímar
skóli ; FG
Kaflar ; 2.19 - 5.9

2.19
HUNDRAÐ ÁRA STRÍÐIÐ
 Hundrað ára stríðið var milli Englendinga og Frakka og stóð frá 1338 til 1453.
 Englendingar voru sigursælli. Þeir beittu langbogum gegn frönskum riddurum og hestum þeirra.
 1422 höfðu Englendingar náð völdum í megninu af Frakklandi og átti drengur af ensku konungsættinni, Hinrik VI, að verða konungur Frakka í samræmi við samning við Frakkakonung.
- Franski ríkisarfinn samþykkti þetta ekki.
- 1428 kom fram Jóhanna af Örk. Hún var bóndadóttir sem sagðist fá guðlegar vitranir um að ríkisarfann Karl VII ætti að krýna sem Frakkakonung.
 Undir forystu hennar unnu Frakkar mikla sigra á Englendingum.
 Andstæðingar náðu Jóhönnu af Örk á vald sitt 1430. Hún var síðan dæmd fyrir villutrú og galdra vegna vitrananna og brennd á báli.
 Frakkar héldu áfram að vinna sigra á Englendingum til 1453 en þá voru Englendingar hraktir frá Frakkalandi að undantekinn einni borg.
- Frakkland varð fyrir miklum skaða í stríðunum vegna rána og óaldar.
 Hundraðára stríðið átti þátt í því að Frakkar og Englendingar fóru að líta á sig sem tvær þjóðir.

PLÁGAN MIKLA EÐA SVARTI DAUÐI.
 Barst frá Asíu með ítölskum keupskipum og kom fyrst upp í borginni Genúa 1348.
- Barst með kaupskipum.
- Margir veiktust og dóu en margir sluppu líka alveg, dreifðist mjög hratt.
 Tvö afbrigði af plágunni:
- Kílabest – um 70-80% þeirra sem fengu hana dóu.
- Lungnapest – allir sem fengu hana dóu.
 Pestin barst með rottuflóm og var maðurinn millihýsill meðan flóin var að koma sér á milli hýsla. Pestasýkillinn lokar meltingarveg flóarinnarþannig að hun er alltaf svöng.
AFLEIÐINGAR SVARTADAUÐA
 Pestafaraldrar gengu reglulega í Evrópu næstu aldir. Helstu afleiðingar:
 Mikið mannfall og mannfækkun i evrópu. Eilu fjölskyldurnarnþrrkuðust út.
 Hugarfarsbreitingu – Fólk fór að telja líðið hverfult og akveðin dauðamenning kom upp.
- Lifa lífinu meðan hægt var?
- Lífið tilgangslaust þar sem pestin gæti bundið enda á það fyrirvaralaust.
 Sumrir urðu skyndilega mjög ríkir – erfðu marga.
 Laun hækkuðu víðast hvar í Evrópu þar sem skorti vinnunafl.
 Leiga leiguliða lækkaði vegna skorts á leiguliðum.
2.20
NÝ STJÓRNSKIPUN
 Magnús Hákonarsson, lagabætir, þurfti að koma á nýrrir stjórnsskipun á Íslandi. Frmakvæmdavald vantaði hér. Þetta var gert með nýjum lögum.
- Járnsíða 1271
- Jónsbók 1281 (endurbætt útgáfa af járnsíðu)
 Goðveldi lagt niður.
 Lögrétta missti löggjafarhlutverk sitt og varð dómstóll, en konungur setti lög.
 Framkvæmdavald var í höndum konungs.
- Þegngildi – bætur sem greiða átti konungi fyri þá sem voru drepnir. Konungur hafði einkarétt á að beita valdi.
- refsa þeim er dæmdir voru sekir.
NÝTT EMBÆTTISMANNAKERFI.
 Hirðsstjóri / Höfuðsmaður – Landsstjóri konungur á Íslandi.
 Ísland skypt í sýslur. – eiginlega gamla hérðaðsþínga skipunin.
 Sýslumenn – sáu um að friður héldist, hver í sinni sýslu, voru dómarar, innheimtu konungsskatta.
 Hreppstjórar – aðstoðamenn sýslumanna.
2.21
STAÐALMÁL FYRRI
 Hin kaþólska kirkja miðalda í Vestur-Evrópu var þrælskipulagt fyrirbæri með páfann í Róm sem æðsta yfirmann –íslenska kirkjan var hluti af þessu skipulagi.
 Næsti yfirmaður íslensku kirkjunnar var erkibiskupinn í Niðarósi í Noregi.
 Á Íslandivoru stofnaðir tveir biskupsstólar:
- Skálholt í Biskupstungum sem sinnti sunnanverðu landinu
- Hólar í Hjaltadal sem sinnti norðanverðu landinu.
 Flestar íslenskar kirkjur voru í einkaeigu stórbænda og höfðingja –og til þeirra rann skatturinn sem almenningur greiddi árlega í formi tíundarinnar(einn tíundi af öllum tekjum fólks).
 Veraldlegir höfðingjar rifust við kirkjuna um eignarhald yfir kirkjustöðum.
 Báðir aðilar vildu græða á tíundinni –örugg tekjulind.
 Leikmenn= menn sem ekki voru prestar.
 Landskuldir= leiga af jörðum sem kirkjan átti og voru leigðar út.
 Tíund= skattur sem allur almenningur varð að greiða til kirkjustaðanna.
 Hins vegar var það opinber stefna kaþólsku kirkjunnar að vera óháð veraldlegu valdi = kirkjuvaldsstefna.
 Á Íslandi tók Þorlákur biskup Þórhallsson (Þorlákur helgi) í Skálholti að berjast fyrir þessum aðskilnaði.
 Eftir að Þorlákur dó tók Guðmundur góði Arason, nýkjörinn biskup á Hólum, við því hlutverki að berjast fyrir kirkjuvaldsstefnunni.
 Fljótlega lenti hann upp á kant við Kolbein Tumason, héraðshöfðingja Skagfirðinga.
 Sló í bardaga milli þessara tveggja fylkinga sem lauk með dauða Kolbeins.
 Eftir það var deilan í hnút til ársins 1269 þegar nýr íslenskur biskup var kosinn í Skálholti, Árni Þorláksson.
STAÐALMÁL SÍÐARI
 Foringi klerkannavar Árni Þorláksson, biskup í Skálholti.
 Foringi leikmannavar Hrafn Oddsson, hirðstjóri konungs á Íslandi.
 Að lokum var málinu skotið út til Noregs og Magnús lagabætir Noregskonungur látinn dæma í því.
 Prófmálin voru Oddi í Rangárþingi og Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi sem voru gjöful höfðingjasetur.
 Báðir aðilar vildu hafa umráð yfir stöðunum og þeim ríkulegu tekjum sem þangað streymdu inn.
 Noregskonungur var hliðhollur kirkjunni og þeirri valdasöfnun sem þar fór fram.
 Fól hann því erkibiskupnum í Niðarósi í Noregi að dæma í málinu.
 Eins og vænta mátti dæmdi erkibiskup kirkjunni í vil.
 Voru ábúendur í Odda og Vatnsfirði ásamt fleiri kirkjustöðum bornir út af kirkjunnar mönnum.
 Nokkrum árum síðar andaðist Magnús lagabætir Noregskonungur og tók þá við völdum Eiríkur sonurhans, 12 ára gamall.
 Veraldlegir höfðingjar höfðu mikil áhrif á hinn unga konung sem að þeirra ráði skipaði svonefndu ríkisráðiað sjá um stjórn ríkisins.
2.22
KÚGILDI
 Grashnitjar – stórar jarðir með mikla grashnitja mikið hraun
 1 kúgildi af jörð = jörðin gaf grashnit fyrir eina kú
1kúgildi =1 hundrað (alin vaðmál) = 6 ær loðnar og lendnar
Höfuðból - 40 hundruð eða meira
Meðaljörð – 20-40 hundruð
Kot – 6-12 hundruð
 Plágurnarmiklu ryðu yfir Evrópu á 15. öld.
 Sú fyrsta var svartidauðisem gekk um Evrópu en náði ekki til Íslands fyrr en 1402-04.
 Nýjustu rannsóknir sýna að um helmingur Íslendinga hafi dáið úr plágunni.
 Plágan var ólýsanlegur hryllingur meðan hún gekk yfir.
 Síðari plágan gekk yfir á árunum 1495-96.
 Áhrif plágunnar urðu þau að seinka þéttbýlismyndun á Íslandi þegar umframfólksfjöldi dó sem annars hefði þrýst á myndun þorpa og bæja á Íslandi.
2.23
KALMARSAMBANDIÐ
 Noregur komst í konungssamband við Svíþjóð og Danmörku á 14. öld.
 Hákon háleggur Noregskonungur, sonur Magnúsar lagabætis, gifti dóttur sína Eiríki, bróður Svíakonungs, um 1300. Sonur þeirra, Magnús Eiríksson, varð konungur síðar Noregs og Svíþjóðar og sat í Svíþjóð.
 Á þessum árum voru norræn konungsríki ekki hrein erfaðríki þó að konunglegt ætterni væri mikilsvert; ákveðinn hópur æðstu aðalsmanna hafði talsvert að segja um það hver hreppti starfið.
 Hákon Magnússon Noregskonungur, sonur hans kvæntist Margréti, dóttur Valdimars Danakóngs. Þau eignuðust soninn Ólaf.
 Þá var þýskur fursti orðinn konungur í Svíþjóð, Albrecht af Mecklenburg, en naut lítilla vinsælda.
 Ólafur Hákonarson varð sem barn konungur Danmerkur og Noregs er faðir hans var dáinn, en móðir hans stjórnaði fyrir hann ( um 1380).
 Hann dó 1387 en Margrét drottning ríkti áfram.
 Margrét var einnig gerð að ríkisstjóra Svíþjóðar eftir að Albrecht var hrakinn frá völdum.
3.2
VILLITRÚ
 Á síðmiðöldum komu fram ýmsar hreyfingar sem er vildu stunda trú sína á annan hátt en samkvæmt fyrimælum kaþólsku kirkjunnar. Sumar þessar hreyfingar gátu aðlagað sig að kenningum kirkjunnnar og voru samþykkar, en aðrar ekki.
GAGNRÝNI Á KAÞÓLSKU KIRKJUNA.
 Þegar líða tók á miðaldir fór fólk að gagnrýna kaþólsku kirkjuna fyrir auðsöfnun og siðspillingu.
 Ósamræmi var milli þess sem kirkjan boðaði og hvernig sumir þjónar hennar hegðuðu sér.
- Lifðu í vellystingum meðan kirkjan boðaði nægjusemi.
- Héldu hjákonur og áttu börn í lausaleik meðan kirkjan boðaði skírlífi.
 Kirkjan safnaði auð og varð valdamikil á meðan almenningur varð snauðari og valdaminni.
 Tilraunir til siðbóta tókust ekki nema að hluta.
MARTEINN LÚTHER
 Var einnn af fremstu guðfræðingum Kaþólksu kirkjunnar, prestlærður, munkur og háskólakennari
 Taldi að Kaþólska kirkjan færi eki eftir boðskap biblíunnar í veigamiklum atriðum.
- Var mjög andvígur þeim sið kirkjunnar að selja syndaaflausnir, aðeins guð gæti fyrirgefið fólki syndir.
- Aðeins trú fólks gat frelsað það og veitt því eilíft líf.
- Var andvígur tilbeiðslu dýrlinga og helgra dóma.
- Var á móti einlífi klerka og vildi láta leggja niður klaustur.
- Vildi láta þýða Biblíuna á þjóðtungu svo almenningur gæti lesið hana.
 Lúther negldi mótmæli sín gegn Kaþólsku kirkjunni á kirkjudyrnar í Wittenberg í Þýskalandi og eftir það var ekki aftur snúið.
- Kristur hefði frelsað alla menn og því ættu þeir ekki að vera eins konar eign aðalsmanns.
- Vildu fá að velja presta sína sjálfir
- Bændauppreisn var brotin á bak aftur af mikilli hörku og tók Lúther afstöðu með aðlinum.
 Lúther naut fyrir vikið stuðnings fursta í Þýskalandi enda vildi hann setja kirkjuna undir stjórn ríkisvaldsins.
- Vildu aporna gegn yfirráðum Þýskalandskeisara.
- Sáu sér hag í að verða yfirmenn kirkjunnar og fá stjórn á eignum hennar.
 Hann naut einnig stuðnings vaxandi borgarastéttar.
- Fá að versla með peninga (taka vexti af peningum)
- Vildu að losað yrði um auð kirkjunnar og honum bent út í atvinnulífið.
 Lútherstrú breiðist út um norðanverða Evrópu, Norðurlönd og norðanvert Þýskaland.
JÓHANN KALVIN (1509-1564)
 Var franskur að uppruna en varð að flýja til Sviss vegna trúarhugmynda sinna.
 Taldi að guð hefði ætlað hverjum manni annaðhvort frelsun eða útskúfun frá upphafi og menn gætu ekki breytt því.
 Fólk yrði einfaldlega að lifa eftir því sem stæði í Biblíunni og vona að það væri í hópi útvaldra.
 Talið var að gott gengi í lífinu væri merki þess að fólk væri hugsanlega í gópi útvaldra.
 Vegna þessa var lögð mikil áhersla á menntun og vinnusemi hjá Kalvinistum og verslun og viðskipti voru miklum metum.
 Kalvinstrú breiddist út um Sviss, Frakkland, Niðurlönd og England.
 Enska biskupakirkjan – til hennar var stofnað vegna kvennamála Hinriks 8. Englandskonungs. Þegar konungur vildi ekki leyfa honum að skilja við spússu sína breytti hann ensku kirkjunni eftir höfði sínu.
GAGNSIÐBÓT.
 Er notuð um baráttu Kaþólsku kirkjunnar gegn siðbótahreyfingum og nýjum trúarhugmyndum.
 Reynt var að bæta siðferði, hafa betra eftirlit með embættismönnum kirkjunnar og auka frjálsræði.
 Jesúítareglan stofnuð til að berjast gegn villitrú og afla kaþólskri trú fylgis.
 Hugmyndir Lúthers bárust til íslands með :
- Þýskum kaupmönnum – kirkja í Hafnafyrði.
- Menntamönnum er komu frá námi í þýskalandi
 Skálholtsflokkurinn 1530 – 1540. Ungir menn sem höfðu verið við nám í Þýskalandi og hrifist af hugmyndum Lúthers.
- Gissur Einarsson – var sérstakur skjólstæðingur Ögmundar Pálssonar Skálholtsbiskups.
- Oddur Gottskálksson sonur fyrverandi Hólabiskups sagður hafa þýtt nýja testamenntið fyrstur á íslensku.
3.3
SIÐAKIPTI SKÁLHOLTSBISKUPSDÆMI.
 1537 Lútherstrú lögleidd í Danmörku og íslendingar beðnir um að gera það líka – gerðu það ekki.
 Klausturtaka umboðsmanna Danakonungs á íslandi.
- Virðast hafa tekið þetta upp hjá sjálfum sér
- Viðeyjarklaustur 1539.
- Ferð um suðurland í ágúst sama ár til að taka klaustur á suðurlandi.
 Fógeti konungs Diðrik af Mynden, og menn hans drepnir í Skálholti 1539.
 Ekkert danskt yfirvald á íslandi lengur.
 Fyrsti Lútherski biskupinn – Gissur Einarsson biskup í Skálholti 1541 en Ögmundur Pálsson lét af embætti árið áður.
 1541 kom dansk herskip til íslands til að koma aftur yfirráðum danakonungs á íslandi. Ögmundur Pálssson fyrrum Skálholtsbiskup handtekinn og fluttur til Danmerkur.
 Þar með endar kaþóskur siður í skálholti. – Kom á Lútherstrú.
 Öll mótstaða við siðaskipti í Skálholtsbiskupsdæmi úr sögunni.
3.4
SIÐASKIPTI Í HÓLABISKUPDÆMI.
 Jón Arason Hólabiskup og synir héldu uppi baráttu gegn lútherstrú í Hólabiskupdæmi.
 Þegjandi samkomulag milli Jóns Arasonar og Gissurar einarssonar um að láta ekki koma til átaka milli lútherskra og kaþólskra.
 Gissur dó 1543 og þá hóf Jón gagnsókn gegn siðbótinni
- Hólastaður víggirtur og komið fyrir fallbyssum þar.
- Marteinn Einarsson biskupsefni Lútherskra handtekinn
- 1550 Skálholtsstaðut hertekinn og reynt að koma aftur á kaþólskum sið þar.
- Klaustur á Vesturlandi endurreist.
 Afleikur Jóns Arasonar.
- Aðför að Daða Guðmundssyni í Snóksdal.
- Jón og synir handteknir.
 Jón Arason og synir hálsöggnir í Skálholti haustið 1550.
 Hefnd norðlendinga – Fógeti Danakonungs og fleiri danir drepnir í höfnum á Reykjanesskaga.
 Vorið 1551 Oddeyradómur – Siðaskipti á Norðurlandi.
3.5
LÚTHERSKUR RÉTTTRÚNAÐUR
 Ströng , refsigjörn trúarhreyfing sem spratt upp í lútherstrúarlöndum er venjulega kölluð lúterskur réttrúnaðurm þótt ekki liggi ljóst fyrir hvernig menn vissu að þessi fræði þeirra væru rétt.
GALDRAÖLD
 Trúarofstæki fylgdi meiri ótti við galdra og villutrú.
 Nornahamarinn var fræg bók sem kom út í lok 15.aldar sem fjallar um það hvernig eigi að finna nornir.
 Nornir voru álitnar handbendi djöfulsins.
- Kynórum var gjarna blandað í sögur um nornir.
 Í flestum Evrópulöndum voru það einkum konur sem voru brenndar fyrir galdra.
- Sumar þessara kvenna voru ljósmæður sem kunna að hafa notað fornar aðferðir af heiðnum uppruna sem þóttu grunsamlegar.
 Á Íslandi var galdrafárið að mestu bundið við Vestfirði.
- Þorleifur Kortsson lögmaður var duglegur og vel menntaður og rannsakaði mörg þeirra galdramála sem leiddu til galdrabrennu.
- Jón Magnússon var einna duglegastur við að saka fólk um galdra og fá það brennt.
 Jón skrifaði um reynslu sína af aðsókn galdramanna í ,,Píslarsögu”.
 Flestir þeirra sem voru brenndir fyrir galdra á Íslandi voru karlar.
- Margir þeirra sem voru dæmdir voru sennilega sekir um kukl.
 23 menn og 1 kona voru brennd á Íslandi fyrir galdra.
3.6
ENDURREISN
 Orðið endurreisn er notað er notað um þá endurnýjun sem átti sér stað í málaralist, höggmyndagerð, arkitektúr, bókmenntum og afstöðu Evrópumanna til tilverunnará 15. og 16 öld. Endurreisn dregur nafn sitt af áhuga manna á að endurreisa menningu Grikkja og Rómverja hinna fornu, en þeir gerðu það vegna þess að þeim fannst ekkert merkilegt hafa gerst í Evrópu þannig að þeir leituðu til Grikklands og rómverja. Endurreisnamenn litu niður á tímabilið frá falli Rómaveldis fram til eigin tíma og frá þeim er runnið hugtakið miðaldir um það.
RAUNSÆ MYNDLIST
 Á miðöldum hafði myndlist einkum haft táknræna merkingu, en litlu máli skipti að myndir líktust raunveruleikanum. Þannig var eðlilegt að teikna mann meira en helmingi stærri en naut, af því að maðurinn þótti mikilvægari en dýrið.
ERASMUS
 Hann var prestur, ljóðskáld, kennari, textarýnandi, háðsádeilumaður og fræðimaður. Hann þýddi nýja testamentið úr frummálinu, grísku.
MICHELANGELO
 Hann var mjög hæfileikaríkur og um þrítugt var hann talinn einn fremsti meistari samtímans. Páfin fékk hann til að mála hvelfinguna í Sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu. Myndefnið var ævi Móse og Krists og manneskjurnar sem hann málaði virðast stökkva á móti áhorfanda. Hann var einnig afar fræ myndhæggvari og arkitekt. Meðal verka hans er hvolfþakið á Péturskirkjunni í Róm. Hann skrifaði Fursti
LEONARDO DA VINCI
 Var mjög mjög fjölhæfur listaðmur, t.d. í málaralist, höggmyndalist, verkfræði og fræðimennsku ýmisskonar. Ein frægasta mynd hans er síðasta kvöldmáltíðin og Mona Lisa er líka mjög vinsæl.
HÚMANISMI
 Var einn angi sem spratt upp af hugmyndum endurreisnarinnar.
 Í stað þess að horfa á æviskeið mannsins sem undirbúning fyrir lífið eftir dauðann eins og kirkjan boðaði lögðu húmanistarnir áherslu á að dvölin hér jörð hefði einnig gildi í sjálfu sér.
 Aukinn áhugi á gömlum ritum, textarannsóknum og menntun almennt.
 Húmanistarnir trúðu því að menntun gerði menn að betri mönnum.
3.7
HÚMANISMI
 Á Íslandi birtist húmanismi einna fyrst í viðleitni til að endurvekja sagnaritun um fortíð Íslendinga.
 Nálægt aldamótunum 1400 höfðu þeir að mestu hætt að skrifa sögur um innlend efni. Síðasta íslenska sagnaritið af því tagi var Nýi annáll, sen nær til 1430 og er líklega skráður nokkrum árum eða áratugum síðar.
 Húmanismi er trú á gildi mannsins
ENDURREISN SAGNARITUNNAR
 Frá ca. 1430 til 1530 skrifuðu Íslendingar aðeins riddarasögur, um hetjur í fjarlægum löndum á ótiltæknum tíma.
 En á 16 öld var smám saman byrjað að leggja rækt við íslenska sögu aftur. Rétt eftir miðja öldina tók Skagfirskur prestur, Gottskálk Jónsson í Glaumbæ, upp annálaritun á ný.
 Annáll hans er kallaður Gottskálks annáll og nær frá fæðingu Krists til ársins 1587.
 Upp frá því héldu Íslendingar áfram að skrifa annála alveg fram á 19. öld.
CRYMOGÆA
 Crymogæa er fræðirit eftir Arngrím Jónsson lærða sem gefið var út á latínu í Hamborg 1609 en ritað á tímabilinu 1593–1603 .
 Heiti ritsins merkir „Ísland“ á grísku en einnig er það stundum kallað „Hrímland“.
 Ritinu var ætlað að leiðrétta hugmyndir útlendinga um Ísland og segir sögu Íslands frá landfundum til síðari hluta 16. aldar.
 Arngrímur yfirfærði þar hugmyndir úr fornmenntastefnu um forn tungumál á borð við latínu og grísku yfir á íslensku og boðaði málverndarstefnu
3.8
LANDAFUNDIR EVRÓPUMANNA
 Einokunn Ítalskra og Tyrkneskra kaupmanna á vörum frá Asíu - krydd, silki, damask, postulín, lyf, eðalsteina og ilmvötn. Þessar vörur urðu að fara um svæði er þeir réðu og þeir lögðu vel á.
 Evrópubúar fóru að leita nýrra leiða til Asíulanda.
 Nýjar skipategundir, karavella og kuggur, komu fram á sjónarsviðið. Þessi skip voru traustari og létu betur af stjórn en eldri gerðir og hægt var að nota þau til úthafssiglingar.
 Nýjungar í siglingatækni – Evrópubúar höfðu lært að nota áttarvita og reikna sólarhæðina.
SIGLINGAR PORTÚGALA
 Tóku að fikra sig meðfram vesturströnd Afríku eftir miðja 15. Öld með það í hyggju að sigla fyrir suðurodda Afríku.
- Bartolomens Dias 1487 - tókst að komast fyrir suðurodda Afríku. Góðravonahöfða.
- 1498 – Vasco da Gamatekst að sigla til Indlands. Ágóðinn af ferðinni varð 3000 falldur.
 Portúgalir komu sér upp verslunarmiðstöðvum eða virkjum í Indlandi, í Kína og í Japan, en reyndu ekki að leggja þessi lönd undir sig.
 Portugalir stofnuði síðan nýlendu í uður- Ameriku, Brasilíu.
SIGLINGAR SPÁNVERJA
 hófust með siglingu Kristófers Kólumbusar til Ameríku.
- Haði verið í siglingu með Portugölum og fékk þá hugmynd að hægt væri að sigla til kryddlandanna með því að sigla i vestur frá Evrópu
- Konungsstjórn spánverja veittu honum fjárstuðning til þessa í tilefni sigurs á Márum á Spáni 1292.
- Kólumbus hafði ekki reiknað með því að heil heimsálfa væri að flækjast fyrir honum. Taldi alla tíð aðhann hefði fundið nýja leið til indlands.
 Eyjarnar úti fyrir ströndum Mið - Ameríku fengu nafnið Vestur - Indíur og íbúarnir nefndir Indíánar.
 Spánverjar stofnuðu margar nýlendur í Ameríku og voru þar aðallega í þeim tilgangi að auðgast.
 Spönsku innrásarmennirnir nýttu sér yfirburði í vopnabúnað og samvinnu infæddra til að brjóta niður ríki Inka og Asteka.
 Evrópskir sjúkdómar sem bárust til Ameríku stráfelldu innfædda íbúa þar því þeir höfðu ekki mótefni gegn þeim.
FRAKKAR, ENGLENDINGAR OG HOLLENDINGAR.
 Í fyrstu sátu Portugalir og Spánverjar einir að siglingum til Ameriku Asíu en smám saman bættust aðrar Evrópuþjóðir í hópinn. Í Ameriku kostaði það oft erjur við spánverja.
 Frakkar komu sér upp verslunarmiðstöðvum í N- Ameríku frá Louisiana til Kanada. Réðu þannig eyjum í Karabíska hafinu.
 Englendingar komu sér upp nýlendum meðfram austurströnd N – Ameriku og á Nyfundnalandi. Réðu líka eyjum í karabíska hafinu.
 Englendingar náðu síðar meir undir sig Indlandi í Asíu.
 Hollendingar komu sér upp nýlendu á austurströnd Norður – Ameríku er þeir nefndu nefndu Nýja – Amsterdam (new york) og austanvert í Suður-Ameríku. Réði líka eyjum í Karabíska hafinu.
 Hollendingar komu sér upp nýlendum á eyjum í Indlandshafi.
ÞRÆLAHALD OG ÞRÆLAVERSLUN.
 Evrópubúar komu sér upp stórplantekrum í Ameríku og á eyjum í Karabíska hafinu þar sem ræktaður var sykurreyr, baðmull og hrísgrjón. Til að vinna á þessum búgörðum notuðu þeir svarta þræla.
 Þríhyrningsverslun:
- Frá Evrópu til Afríku alls kyns varning skipt þar fyrir þræla.
- Frá Afríku til Ameríku þrælar til að vinna á planntekrum.
- Frá Ameríku til Evrópu, sykur, baðmull og fleiri hráefni.
3.9
NÁTTÚRUVÍSINDI
 Vísindi sem tengjast því að vinna með efni og náttúruna.
 Tilgangur hennar er að lýsa náttúrunni og að reyna að skilja hana.
 Fræði sem tengjast náttúruvísundum eru t.d efnafræði, jarðfræði, eðlisfræði og flr.
UPPGVÖTANIR OG TÆKNINÝJUNGAR Á 14. OG 15. ÖLD
 Hæðarmælir sem voru notaðir voru til þess að mæla hæð stjarnana og þannig gátu menn séð á hvaða breiddargráðu þeir voru á. Þessir mælar voru mikilvægir fyrir sjóferðir og siglingartækni.
 Tilraunir voru gerðar og ný tól voru gerð eins og myllur og úrverk.
 Sjörnukíkir var fundinn upp og var hægt að ráða ýmislegt útfrá stjörnunum.
NIKULÁS KÓPERNIKUS
 Sá maður sem öðrum fremur bylti heimsmynd miðaldamanna var Pólverjinn Nikulás sem var fæddur 1473 til 1543.
 Hann var kaþólskur prestur, menntaður í háskólanum í Kraká þar sem stjörnufræði var höfð í hávegum, líka lærður á Ítalíu í kirkjurétti og lækningum.
 Í bók sinni, Um hringsnúning himinhvelfanna(1543), setti hann fram kenningu um að jörðin væri ekki í miðju alheimsins heldur sólin, og jörðin snérist um hana, ásamt öðrum reikistjörnum.
SÓLMIÐJUKENNINGIN
 Kóbernikus setti fram kenninguna að sólin væri í miðjunni en ekki jörðin eða reikistjörnurnar.
 Einnig var þýskur lærisveinn Kóbernikusar sem tók kenningu hans upp og útfærði hana.
 Kepler setti fram 3 lögmál sem gerðu hann þekktan.
 Hann sagði að brautir reikstjarnana væri ekki hringir heldur sporbaugar.
 Hraði stjarnana væri mismunandi og í réttu hlutfalli við fjarlægð þeirra frá sólu.
 Loks sagði hann að umferðartími hverrar reikistjörnu væri tengdur við meðalfjarlægð hennar frá sólu.
 Með þessu gekk sólmiðjukenningin upp.
TYCHO BRAHE OG FYRSTA VÍSINDASTOFNUN SÖGUNNAR
 Hann bjó í Danmörku, fæddur 1546 og dáinn 1601.
 Hann menntaðu sig í lögum en hafði mikinn áhuga á stjörnufræði og gerðu merjar uppgvötanir í þeirri grein; má hér nefna rannsóknir á sprengistjörnu.
 Friðrik konungur 2. var honum hliðhollur og veitti fé til að reisa og reka stjörnuathugunarstöð á eynni Hveðn á Eyrasundi. Hún var kölluð fyrsta vísindastofnum sögunnar.
 Brahe aðhylltist ekki sólmiðjukenningu Kóbernikus, ekki fyrr en Kepler, lærisveinn Kóbernikusar kom fram með kenningar sínar 3.
JOHANNES KEPLER, ÞRJÚ LÖGMÁL HANS
 Þýskur lærisveinn Kóbernikusar sem tók kenningu hans upp og útfærði hana.
 Kepler setti fram 3 lögmál sem gerðu hann þekktan.
 Hann sagði að brautir reikstjarnana væri ekki hringir heldur sporbaugar.
 Hraði stjarnana væri mismunandi og í réttu hlutfalli við fjarlægð þeirra frá sólu.
 Loks sagði hann að umferðartími hverrar reikistjörnu væri tengdur við meðalfjarlægð hennar frá sólu.
FRANCIS BACON
 var enskur heimspekingur og stjórnmálamaður.
 Hann gagnrýndi ríkjandi heimspeki háskólanna.
 Í staðinn fylgdi hann raunhyggju og taldi að maðurinn ætti að treysta því sem skilningarvitin segðu honum.
 Hann sagði að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna.
 Frá honum er komin hin fræga setning „mennt er máttur“.
GALILEO GALILEI
 Var ítalskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og eðlisfræðingur.
 Hann var upphafsmaður þess að samhæfa kenningu og tilraunir í eðlisfræði.
 Hann leiddi út lögmálið um jafna hröðun fallandi hlutar og sannreyndi það með tilraunum.
 Einnig leiddi hann út fleygbogaferil hlutar á flugi í þyngdarsviði.
 Hann endurbætti sjónaukann og gerði fyrstur manna merkar og framúrskarandi athuganir með sjónauka á stjarnfræðilegum fyrirbærum.
 Seinna á ævi hans olli stuðningur hans við kenningar Kópernikusar um það að reikistjörnurnar gengju umhverfis sólina árekstri við kirkjuna og sat hann í stofufangelsi vegna þessara kenninga sinna.
 Hann hefur alla tíð verið gífurlega mikils metinn fræðimaður og sést það best á því að hann hefur verið nefndur „faðir nútíma stjarnfræði“, „faðir nútíma eðlisfræði“ og „faðir vísindanna“.
RENÉ DESCARTES
 Var franskur að uppruna en strafaði aðallega í Hollandi.
 Hann lærði lög en hafði einnig áhuga á heimspeki og stærðfræði
 Þekktastur er hann fyrir framlag sitt til heimspekinnar og frá honum er komin setningin: Cogito, ergo sum, „Ég hugsa, þess vegna er ég“, þannig sannaði hann fyrir sjálfum sér að hann væri til
 Einnig er hann þekktur fyrir að hafa lagt grunninn að hnitafræði í stærðfræði
ISAAC NEWTON
 Var stærðfræðingur frá Englandi
 Hann setti fyrstur fram heillega kenningu um hreyfingu himintunglanna.
 Hún er á þá leið að þyngdarkrafturinn stjórni öllum efnum, haldi plánetunum á braut um sólu og varni þvi að vatn, plöntur, menn og dýr fljúgi út í rúmið.
 Einnig setti Newton fram kenningar í stærðfræði sem eru grundvöllur diffrunar og heildunar.
4.4
HIRÐINGJASAMFÉLAG
 Hirðingjasamfélög eru talsvert flókin.
 Auk fjölskyldunnar hefur myndast vísir að stjórnmála- og efnahagskerfi.
 Íbúafjöldinn getur verið allt frá hundrað og upp í jafnvel þúsundir manna.
 Samfélög hirðingja einkennast aðallega af frumhópum en vísir að fjarhópnum er kominn fram því eftirþví sem þeim fjölgar verða samskipti manna ekki eins náin og áður.
 Auk þess er mjög algengt að hirðingjasamfélög standi í vöruskiptum við pálbúskaparsamfélög þar sem hið fyrrnefnda lætur af hendi kjöt og mjólk en fær í staðinn grænmeti og ávexti.
 Stöðurnar eru í meginatriðum áskipaðar og verkaskiptingin ræðst einkum af kyni. Þess ber þó að geta að farið er að bera á verkaskiptingu af áunnum toga, sem ekki er eingöngu bundið við kynferði, þar sem ekki er nauðsynlegt að allir sinni búrekstrinum.
 Búseta í hirðingjasamfélögum er yfirleitt ekki föst. Eins og safnarar og veiðimenn búa í hirðingja skyndibúðum.
 Yfirleitt eru þetta tjöld sem eru aðallega búin til úr skinnum dýra sem þeir hafa slátrað úr hjörð sinni.
 Dæmi um hirðingja eru Norður-Evrópubúar fyrir daga akuryrkjusamfélagsins.
 Þeir lifðu á hreindýrum og byggja,Saman afkomu sína og samfélagsgerð á þessari hefð.
 Hirðingjar reika um með hjarðir sínar í leit að bithögum og vatnsbólum.
 Í einstaka hirðingjasamfélögum er þó föst búseta þar sem beit og vatn eru nægjanleg allt árið.
PÍNINGSDÓMUR
 var í gildi laga og var samþykktur á Alþingi árið 1490.
 Píningsdómur ítrekaði bann sem verið hafði í gildi árin á undan og bannaði útlendingum að hafa hér vetursetu á Íslandi, nema í neyð og þeir mættu ekki taka Íslendinga í sína þjónustu.
 Auk þess hvorki gera héðan út skip né menn til sjós.
 Í þeim dómi var einnig tekið fram að engir búðsetumenn skulu vera á Íslandi sem ekki hafa búfé að fæða sig við sem þó sé ekki minna en 300.
 Var það gert til að skylda almenning til að vera í vist hjá bændum.
 Píningsdómur er kenndur við Diðrik Píning, sem var þýskur flotaforingi og höfuðsmaður Danakonungs á Íslandi frá 1478 til 1491.
4.5
STÉTTASKIPTING
 Bændur leigðu jarðir og búfénað og greiddu fyrir með landbúnaðarafurðum.
 Fólk lifði af eigin framleiðslu og þurfti svo að greiða landskuldir, leigu, skatta, skyldur og tíundir til kirkjunnar.
 Starfsheiti í sveitinni voru einungis bóndi og bóndakona og börn þeirra eða vinnufólk.
 Íbúar Reykjavíkur voru ca. 500.
 Þeir voru íslenskir og danskir embættismenn, danskir kaupmenn, almúgafólk, iðnaðar- og handverksmenn og kirkjumenn.
 Mikil stéttaskipting var á milli þeirra sem voru í hærri stigum þjóðfélagsins og þeim lægri.
 Fyrirmynd ríka fólksins var hástétt Kaupmannahafnar og Parísar.
4.6
AFURÐIR BÚFJÁR
 Mikilvægust var mjólk, úr kúnum helst allt árið og úr ánum á sumrin. Úr mjólkinu fékst
- Rjóma, smjör, áfír (drukkin eða notaður í grauta), skyr, mysa,
 Ull var langalgengasta efnið í klæðum landsmanna, og einnig mikilvægasti útflutningsvaralandbúnaðarins.
 Hross voru eiginlega atvinnutæki og orkugjafi fremur en búfé.
 Allt búfé var svo notað dautt.
- Húð og skinn fóru í skó og sjóklæðnað, kjöt og mör til heimaneyslu og sölu.
 Salt var lítið notað á þessum tíma, nema á kjöt sem var flutt út og þá voru það kaupmenn sem söltuðu.
 Hrossakjöt var þó ekki borðað, nema þá á laun, fyrr en á síðari hluta 18.aldar og þá aðeins lítið.
 Búfé gaf af sér skít og hann var mikilvæg afurð. Kúaskítur og hrossatað var borið á tún en var líka stundum þurrkað og notað í eldinn.
 Það var veiddur silungur og lax í ám og vötnum, veiddu fugla, og safnaði eggjum.
 Mikilvægasta villifangið var þó fjallagrös, þau voru einkum höfð í grauta eða soðin í mjólk.
 Fiskur var auðvitað líka mikilvæg fæða.
4.11
DÆGRADVÖL ÍSLENDINGA
 Vinnutími í gamla Íslenska sveitasmafélaginu var einkum lagnur og erfiður.
- Unnið var frá morgni til kvöld alveg upp í 14 til 18 klukkustundir á dag sex daga vikunar nema þegar veður var vont
- Misjafnt var þó hversu mikið var unnið í senn á milli árstíða.
- Víða var það þannig að Karlmenn tóku til hendinni við almenn landbúnaðarstörf en konurnar sinntu húsfreyjustörfum.
 Lítill tími gafst því skemmtana og annara tómstunda.
- Því þá fórum menn gjarnan í háttinn snemma t.d til að lesa góða bók og hvíla lúin bein.
- Þó voru á sumum bæjum skipulagðar kvöldvökur, þar fór ýmist fram lestur, kveðskapur, spil og jafnvel skák.
- Á þessum tímum voru fáar Íþróttir búnar að festa sig í sessi á Íslandi.
 Ein vinsælasta Íþróttin á þessum árum var bændaglíman og er glíman líklega eina íþróttin sem við íslendinga höfum haldið jafn lengi við.
- Þá voru útreiðar túrar á hestum altaf vinsælir.
 Og þóttu útreiðartúrar almenn skemtun.
 Tækifæri til að komast á hestbak hefur líklega verið sú skemmtun sem Íslendingar kusu og fengu mest út úr.
 Því það að fara á hestbak kostaði ekkert og stuðlaði oftast af mikilli hamingju og sjaldan leiðindum.
- Til skemmtana í gamla íslenska sveitasamfélaginu taldist dandinn altaf mjög vinsæll.
 Nema hvað Íslendingar þóttu ekki mjög fastheldnir á dansinn.
 Dansinn sem Íslendingar stigu í þá daga var sérstakur hringdans.
 Ekki ósvipaður þeim sem Færeyingar dansa en í dag.
 Og voru rímur og kvæði sungin meðan dansin var stiginn.
 Enda var engin tónlist til.
 Og samkvæisdansar af erlendum uppruna ekki búnir að berast til Íslands.
- Í Samkuntuhúsum og félagsheimilum víða um sveitir landsins voru örsjaldan á ári haldnar skemmtanir þar sem aldrei var dansað skemur en til morguns.
 Oftast voru þetta þó árlegar skemmtanir sem fóru fram sjaldnar en einu sinni á ári. Þá gjarnan á Jólanótt.
 Á þessum skemtunum var oft haft áfengi við hönd.
 Á meðan Englendingar versluðu hér magfaldaðist áfengisneysla Íslensku þjóðarinna, þá fluttu Þjóðverjar til landsins talsvert magn af bjór en eftir að danska einokunarverslunin hófst á Íslandi um miðja 17. öld var það aðeins brenn sterkt brennivín sem var boðið upp á og var brennivínið það eina sem menn fengu að leggja sér til munns.
5.2
RÍKISVALD Í EVRÓPU Á NÝÖLD
 Einveldi ríkjandi frá 17. öld fram á 19. öld.
 Einveldið kom í stað lénsveldis.
 Minnkaði völd aðals.
 Þjóðríkið verður til.
 Hundrað ára stríðið.
 Þjóðhöfðingi sameiningartákn.
 Siðaskiptin
 Valdið í hendur konunga
 Kaþólsk ríki = sterkt konungsvald
 Frakkland, Spánn etc
 Jean Bodin (1529-1590)
 Guðleg forsjón skapaði konungsvaldið
 homas Hobbes (1588-1679)
 Annar kosturinn var skipulagt samfélag. Þegnarnir sameinast um einn sterkan foringja sem þeir treysta til þess að hafa vit fyrir þeim, og að hann setji velferð þegnanna í forgang. Þegnarnir og foringi þeirra ættu að hafa sömu trú.
 Hinn kosturinn er náttúrulegt ástand þar sem hnefarétturinn einn réði og menn lifðu einungis til að uppfylla langanir sínar
 Jaques-Bénigne Bossuet biskup (1627-1704)
 Vald konungs frá guði einum komið og því væri konungur ekki ábyrgur fyrir neinum nema guði.
 Konungur verður þó að virða venjur og lög
EINVELDI AF GUÐS NÁÐ
Hvernig tókst konungum að koma á einveldi?
-Öflugt embættismannalið
- Öflugur fastaher (her sem er stöðugur og alltaf til taks, sem konungur hefur)
- Nýlendur
- Merkantílismi = Kaupauðgisstefna




5.3
FRAKKLAND
- Sigur í Hundrað ára stríðinu – Upphaf af því Frakklandi sem er í dag.
- Frans I (1514-1547) og Hinrik II (1547-1549)
- Nýjar stjórnarskoðanir
- Fleiri embættismenn sem þýddi minnkandi vægi aðals
- Ættir sem berjast um völd.
- Hinrik IV tekur við völdum
- Nantes-tilskipunin 1594 = trúarbragðasátt
- Sameinaði ættirnar í stríði gegn Spánverjum
- Notaði áróðurstækni og kom á frið
- Styrkti konungsvaldið og bjó í haginn fyrir einveldið.
- Lúðvík XIII (1610-1643) og Richlieu kardináli
- Fleiri embættismenn
- Minnkaði rétt húgenotta en studdi mótmælendur í 30 ára stríðinu.
- Lúðvík XIV (1643-1715) og Jules Mazarin kardináli
- Veiti aðalsmönnum vegtyllur en ekki valdamikil embætti. (einhver réttindi sem sýndust mikil og merkileg en voru svo ekki valdamikil)
- 1661 dó Mazarin en Lúðvík réði engan staðgengil
- Níu tíma vinnudagur
- “Ríkið, það er ég”
- Frakkland varð voldugra
- Allir vildu vera eins og Lúðvík
- Frakkland og franska var gríðarlega vinsælt
PÓLLAND
- Ekki þjóðríki
- Sterkur landeigandaaðall
- Lítil millistétt
- Konungstignin var valdalaust
- Kosin af aðlinum fyrst en síðan erfðist hún
- Aðall skammtaði konungi skatta
- Svæðisþing
- Eingöngu fyrir aðalinn
- Eitt mótatkvæði ómerkti ákvarðanir þingsins
- Aðeins einu sinni náðist samkomulag.
5.5
EINOKUNARVERSLUN
 Með einokunarversluninni er átt við sérstaka gerð af verslunartilhögun sem var komið á fót á Íslandi árið 1602 og stóð í tæpar tvær aldir, fram til ársins 1787
 Einkenni þessa verslunarkerfis var það, að einn aðili, kaupmaður eða verslunarfélag, fékk af konungi, gegn árlegu afgjaldi, einkarétt til allrar verslunar á tilteknum verslunarstað, einum eða fleiri. Þessir verslunarstaðir voru 24 talsins.
 Þegar fram í sótti skiptist landið upp í verslunarsvæði milli þessara verslunarstaða og mátti þá viðkomandi bóndi eða heimilismenn tiltekinnar jarðar ekki versla nema á einum stað.
 Breytingar urðu þó á þessari verslunarbindingu á einokunartímanum. Eftir að umdæmaversluninni lauk 1732 var t.d. hverjum bæ gefinn kostur á að ákveða sjálfum hvaða kaupsvæði menn vildu tilheyra og var þetta fært til bókar.
 Á tímum umdæmaverslunarinnar (1684-1732) má hins vegar finna dæmi um að mjög fast hafi verið eftir því gengið að menn versluðu í réttum kaupstað og þá krafist harðra refsinga ef menn höfðu brotið af sér í þessu efni.
5.7
ÞRJÁTÍU ÁRA STRÍÐIÐ
 Árið 1618 til 1548 geysaði trúarbragðastríð í Þýskalandi. Það var kallað Þrjátíu ára stríðið.
- Stríðið olli hrikalegum skaða í Mið-Evrópu.
- Danir og Svíar blönduðust inn í stríðið.
- Trúarbrögð réðu þó ekki öllu og Frakkar studdu stundum mótmælendur til að koma höggi á kaþólska andstæðinga sína (og þá var forstætisráðherra Frakklands kaþólskur kardínáli.
 Þrjátíu ára stríðið var röð styrjalda sem áttu sér stað í Þýskalandi á árunum 1618 til 1648. Öll helstu stórveldi Evrópu drógust inn í átökin. Stríðsins var lengi minnst sem einnar skæðustu styrjaldar í Evrópu fram að Napóleonsstyrjöldunum og herfarir stríðsaðila og plágur sem þeim fylgdu lögðu mörg héruð Þýskalands því sem næst í auðn.
 Stríð kaþólika og mótmælenda
 Forsaga augsburgarstríðið 1555 ; fursti ræður trú
 Stríði einkum háð í þýskalandi
 Frakkland verður stórveldi – þýskaland í sárum
 Frakkar stuttu mótmælendur þrátt fyrir að vera kaþólskir
 Ríkisrök = raison de tak
5.8
TYRKJARÁNIÐ
 Það komu 4 sjóræningjarskip
 Rændu, stálu, nauðguðu og drápu
 Tóku 300+ sem fanga
- Sumir aðlöguðust að nýja umhverfinu,
- Aðrir dóu úr veikindum
- Og 27.mans komu heim eftir 10.ár
 Vestmannaeyjar lentu verst í þeim, því þau voru föst á eyjunni og gátu ekkert hlaupist undan.
5.9
ENDALOK KALMARSAMBANDSINS.
 Svíar höfðu lengst af tekið takmarkðan þátt í smbandinu og oft staðið upp í hárinu á Danakonungi sem töldu sig eiga að hafa þar forystu.
 Stokkhólmsblóðbaðið 1520:
- Kristján 2 sigraði sænska uppreisnarmenn.
- Hann lét síðan taka af lífi 82 sænska aðalsmenn.
 Þetta mæltist mjög ílla fyrir í Svíþjóð. Svíar gerðu uppreisn undir stjórn Gustafs Vasa er síðar varð konungur Svía.
ÁTÖK UM DANSK-NORSKA RÍKIÐ.
 Uppreisn gegn Kristjáni 2.
- Óánægja með að hann tapaði Svíþjóð.
- Óánægja háaðals með embættisveitingar og val á ráðgjöfum.
- Föðurbróðir hans Friðrik 1. tók við 1523.
 Greifastíðin 1533 til 1536
- Eftir fráfall hans hófst baráttan um dönsku krúnuna.
- Lauk með sigri sonar hans Kristjáns 3.
 Við þetta urðu til tvö ríki á norðurlöndum:
- Dansk-norska ríkið: náði yfir núverandi danmörku, suðurhluta svíþjóðar (skán, halland og Blekinge), hertogadæmin Slésvík og Holstein í norður þýskalandi, Noreg ásamt Bohúsléni, færeyjar, ísland og Grænland.
- Sænska ríkið: náði yfir núverandi svíþjóð utan syðstu héruðin, Finnland.
KRISTJÁN 4. 1588-1648
 Tók við völdum 10 ára gamall en ríkisráð sá um stjórn ríkisins þar til hann var krýndur 1596.
 Danmörk var kjörkonungdæmi svo hann þurfti að fallast á áhveðna skilmálaskrá er takmarkaði völd hans.
 Fyrri hluti valdatíma hans var nokkuð glæsilegur og ýmislegt var gert til framfara og til að styrkja ríkið:
- Hann stofnað mikið af hafnarbæjum víðs vegar í ríkinu.
 Stofnaði indíafélög og efldi siglingar.
 Efldi skipasmíðar.
 Síðari hluti valdatíma hans var ekki eins glæsilegur.
- Hóf þáttöku dana í 30 ára stríðinu 1625.
- Óttaðist um stöðu danska ríkisins og þá sérstaklega hertogadæmanna Slésvíkur og Holstein ef þýskalanskeisari yrði of valdamikill.
- Varð að semja um frið 1629 eftir miklar ófarir.
 Eftir þetta fór allt að ganga ílla fyrir honum.
EINVELDI KEMST Á Í DANSK – NORSKA RÍKINU.
 Friðriki 3., syni Kristjáns 4., voru settir mjög strangir skilmálar þegar hann tók við ríkinu. Danska ríkisráðið fékk aukin völd og þar með tók aðallinn hluta af stjórn ríkisinns í sínar hendur.
 Stríð Svía og Dana 1659 til 1660:
- Danir hófu það og ættluðu að ná sér niður á svíunum töpuðu mjög ílla.
- Kaupmannahöfn umsetin og aðeins aðstoð Holllendinga bjaragaði dönum.
- Danska háaðlinum var kent um ófarirnar og þeir taldir hafa staðið sig ílla við landvarnirnar.
- Fulltrúar lágaðals og borgarar tóku þá höndum saman við konung og komu á einveldi.
 Árið 1661 lögfest að Friðsrik væri „einvaldur og fullvalda arfaherra“