nú er ég í smá vandræðum með framhaldsskóla stærðfræði (1. ár) og ég er bara ekki að skilja þetta

það eru nokkur dæmi sem að ég er í vandræðum með og 1 af því er eftirfarandi

1/x + 5/2 = 2/x

hvernig virkar þetta, byrjaru á því að margfalda með 2 eða…. hvernig leisist þetta eiginlega???

Bætt við 19. október 2009 - 21:14
og ef þú (hver sem þú ert) værir til í að adda mér inná msn og hjálpa mér frekar með þessi dæmi láttu mig þá vita.