Er einhver hérna með góðan skilning og þekkingu á Snorra-Eddu, þá sérstaklega Gylfaginningu?

Er að læra undir lokapróf í ísl 203 og er ekki alveg að skilja þetta. Er kominn á 5. kafla og skil ekki skít hvað verið er að tala um þar.

Einhver sem getur hjálpað með þetta?

Bætt við 6. maí 2009 - 21:15
Skil meira núna eftir að hafa lesið meira en gæti alveg þegið hjálp