ok ég er í smáá vandræðum :( ég er að fara í skólan núna í ágúst í mk…skilst hann byrji 22. ágúst, en vandinn er að ég á flugmiða til spánar 27. ágúst…mér langar minst af öllu af missa af þesasri ferð þar sem ég er búin að hlakka til hennar í MARGA mánuði…svo pælingin er… verð ég rekin úr skólanum ef ég fer í 2 vikur svona stutt eftir fyrsta skóladaginn…og ef svo er, get ég ekki talað við námsráðgjafa eða einhavð til að svo verði ekki?

Bætt við 21. júní 2007 - 15:03
Heyrðu ég hafði samband við námsráðgjafan í skólanum í gegnum e-mail og ég fékk til baka að ef ég verð fjarverandi í tvær vikur verð ég komin alveg á síðustu prósentu og að ábrygðin sé alfarið mín…


þýðir þetta þá að ef ég fer í ferðina og mæti í ALLA tíma eftir það, þá verð ég pottþétt ekki rekin

eða…

eg ég fer og mæti svo í ALLA tímana, eru þá minni líkur á að ég sé rekin? anyone?
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C