Jæja, nú eru trúlega margir í sömu stöðu og ég, að fara útskrifast næsta vor úr menntaskóla og þá er það spurningin hvað maður gerir eftir það.

Ég er að íhuga að sækja um í Listaháskóla í fatahönnun en er einnig að reyna á að sækja um einn listaháskóla í Bandaríkjunum.

Hvað eru þið að spá í að fara í eða gera eftir menntaskólann?