ég er í 9.bekk og ég er að panika! eftir rétt rúmlega ár verð ég búinn með grunnskólann! Þessi risastóri þáttur í lífi manns sem mun þá hafa fylgt manni í 10 ár hverfur bara fyrir fullt og allt, Án djóks, þá er ég ekki viss um að geta höndlað breytinguna. Er ekki einhver annar sem finnur fyrir þessu

Auk þess sem allir krakkarnir sem hafa fylgt manni í gegnum skólagönguna splittast og hverfa að mestu leyti.

Þrátt fyrir að vera í 9. bekk er ég búinn með allt grunnskólaefni í íslensku, Ensku og Stærðfræði. Allan fokkin grunnskólann; og byrja svo í framhaldskólaefni næsta haust. ha? hvað er að gerast?