Borgarholtsskóli sigraði Gettu betur í gær með þriggja stiga mun og var vel að sigrinum kominn að mínu mati. Til hamingju Borghyltingar.

Karat.