Ég, Yalsamier æfi skák og var að sjá að það var komið áhugamál um skákina, ég er á öðru borði fyrir hönd Digranesskóla í grunnskólaskákmótunum, þetta var nú bara kynning vegna þess að ég er nýr hér á skák áhugamálinu.
En nú kemur að aðalmáli greinarinnar að skákæðið sem kom upp er við tefldum persafóastríðið, eru fleiri kannski farnir að hugsa um þetta, það voru nefnilega flestir strákarnir í bekknum mínum í skák fyrir 2 árum en nú er ég bara einn eftir :)