Eigið þið ykkur uppáhaldsskák??

Allveganna.. hér er mín..:

Hvítt: Paul Morphy
Svart: Samráðamenn

Philidors-vörn

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4
Einnig er til 3. Bc4 sbr. Kermur dé Légal-Óþekktur
3. … Bg4 4. dxe5
Nú fær svartur verri stöðu eða verður peði undir eftir 4. … dxe5 5. Dxd8+ Kxd8 6. Rxe5 sbr. Tiger13-tinnakristin Boðsmót TR ´05
4. … Bxf3 5. Dxf3 dxe5 6. Bc4
Hótar máti á f7
6. … Rf6 7. Db3
Hótar 8. Bxf7+ Ke7/d7 9. De6# og b-peðinu líka
7. … De7
8. … Dd7 var sterkara
8. Rc3 c6 9. Bg5 b5 10. Rxb5!
Upphafið af glæsilegri fléttur hvíts
10. … cxb5 11. Bxb5+ Rbd7 12. 0-0-0! Hd8 13. Hxd7!
Meistaralega leikið hjá hvítum.. framhaldið er nokkurn vegin þvingað.
13. … Hxd7 14. Hd1 De6
Ef hvítur tæki skiptunum myndi svartur vinna en þess í stað mátar hann svartan.
15. Bxd7+! Rxd7 16. Db8+!!!
Auðfundinn en glæsilegur leikur. Svartur er mát í næsta.
16. … Rxb8 17. Hd8#

Heimild: Skákþjálfun