Unglingalandsmót UMFÍ fór fram í Vík í Mýrdal um Verslunarmannahelgina og var þar að sjálfsögðu keppt í skák. Keppt var í yngri flokki (11-12 ára) og eldri flokki (13-18 ára), veitt voru verðlaun í fleiri flokkum. Telfdar voru 7 umferðir og hafði hver keppandi 10 mínútur til að ljúka skákinni í hvert skipti.


Eftir fjórar umferðir var staðan eftirfarandi í eldri flokki:


Sæti Nafn F.ár Vinn.


1 Sigríður Björg Helgadóttir 1992 4
2-3 Júlía Rós Hafþórsdóttir 1992 3
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1991 3
4-5 Júlía Guðmundsdóttir 1992
Barði Páll Böðvarsson 1991
6-8 Magnús Jóhannsson 1992 2
Hafliði Örn Ólafsson 1991 2
Árný Björk Björnsdóttir 1990 2
9-11 Stefán Bragi Dalkvist 1992 1
Fjölnir Jónsson 1992 1
Gunnar Smári Jóhannesson 1992 1
12 Haraldur Grétar Haraldsson 1992 0


Í yngri flokki var staðan eftir 4 umferðir:

Sæti Nafn F.ár Vinn.

1 Jóhann Óli Eiðssson 1993 4
2-3 Eiríkur Örn Brynjarsson 1994 3
Mikael Luis Gunnlaugsson 1994 3
4-5 Steinn Elliði Pétursson 1994 2
Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir 1994 2
6-8 Tómas Jóhannsson 1994
Auður Eiðsdóttir 1994
Brynja Vignisdóttir 1994
9 Agnes Jóhannesdóttir 1994 1
10 Guðmundur Snæbjörnsson 1993 ½


Seinustu 3 umferðirnar vou æsispennandi en fyrir lokaumferðina voru Sigríður Björg og Jóhann Óli enn efst með fullt hús. Fyrir seinustu umferðina var staðan.


Eldri flokkur:

1. Sigríður Björg Helgadóttir 1992 6
2. Júlía Rós Hafþórsdóttir 1992 5
3. Barði Páll Böðvarsson 1991
4. Júlía Guðmundsdóttir 1992
5-6. Tinna Kristín Finnbogadóttir 1991 3
Magnús Jóhannsson 1992 3
7-8. Fjölnir Jónsson 1992 2½
Árný Björk Björnsdóttir 1990
9-10. Hafliði Örn Ólafsson 1991 2
Stefán Bragi Dalkvist 1992 2
11 . Gunnar Smári Jóhannesson 1992 2
12 . Haraldur Grétar Haraldsson 1992 0

Yngri flokkur:

1. Jóhann Óli Eiðssson 1993 6
2. Eiríkur Örn Brynjarsson 1994 5
3. Mikael Luis Gunnlaugsson 1994 5
4. Steinn Elliði Pétursson 1994 3
5-6. Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir 1994 2
Tómas Jóhannsson 1994 3
7 . Auður Eiðsdóttir 1994
8 . Brynja Vignisdóttir 1994 2
9 . Guðmundur Snæbjörnsson 1993
10. Agnes Jóhannesdóttir 1994 1

Í seinustu umferð var uppröðunin og úrslit þessi:

ELDRI FLOKKUR:
1 Sigríður Björg Helgad. 1:0 Barði Páll Böðvarsson
2 Júlía Rós Hafþórsdóttir 1:0 Árný Björk Björnsdóttir
3 Stefán Bragi Dalkvist 1:0 Júlía Guðmundsdóttir
4 Fjölnir Jónsson 0:1 Tinna Kristín Finnbogad.
5 Magnús Jóhannsson 1:0 Gunnar Smári Jóhanness.
6 Hafliði Örn Ólafsson 1:0 BYE

YNGRI FLOKKUR:
1 Gunnlaug Birta Þorgrímsd. 0:1 Jóhann Óli Eiðssson
2 Guðmundur Snæbjörnsson 0:1 Eiríkur Örn Brynjarsson
3 Mikael Luis Gunnlaugsson 1:0 Auður Eiðsdóttir
4 Brynja Vignisdóttir 0:1 Steinn Elliði Pétursson
5 Agnes Jóhannesdóttir 0:1 Tómas Jóhannsson

Lokastaðan varð þá þessi:

Eldri flokkur:


1. Sigríður Björg Helgadóttir 1992 7
2. Júlía Rós Hafþórsdóttir 1992 6
3. Barði Páll Böðvarsson 1991
4-5. Tinna Kristín Finnbogadóttir 1991 4
Magnús Jóhannsson 1992 4
6. Júlía Guðmundsdóttir 1992
7-8. Hafliði Örn Ólafsson 1991 3
Stefán Bragi Dalkvist 1992 3
9-10. Fjölnir Jónsson 1992 2½
Árný Björk Björnsdóttir 1990
11 . Gunnar Smári Jóhannesson 1992 2
12 . Haraldur Grétar Haraldsson 1992 0

Yngri flokkur:

1 Jóhann Óli Eiðssson 1993 7
2 Eiríkur Örn Brynjarsson 1994 6
3 Mikael Luis Gunnlaugsson 1994 5
4 Steinn Elliði Pétursson 1994 4
5-6 Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir 1994 3
Tómas Jóhannsson 1994 3
7 Auður Eiðsdóttir 1994
8 Brynja Vignisdóttir 1994 2
9 Guðmundur Snæbjörnsson 1993
10 Agnes Jóhannesdóttir 1994 1

15-16 ára stúlkur:
1. Árný Björg Björnsdóttir 1990

13-14 ára drengir
1. Barði Páll Böðvarsson 1991
2. Magnús Jóhannsson 1992
3. Hafliði Örn Ólafsson 1991
4. Stefán Bragi Dalkvist 1992

13-14 ára stúlkur:
1. Sigríður Björg Helgadóttir 1992
2. Júlía Rós Hafþórsdóttir 1992
3. Tinna Kristín Finnbogadóttir 1991

Hafliði og Stefán Bragi voru jafnir að vinningum en Hafliði var hærri við stigaútreikning. Á skak.is stendur reyndar að þeir hafi verið í 2-3 sæti en Magnús Jóhannsson var með fleiri vinninga.
Sigríður Björg vann þarna mjög sannfærandi sigur og tapaði ekki einni einustu skák en Júlía Rós fylgdi fast eftir og tapaði bara fyrir Sigríði. Tinna Kristín, sigurvegarinn frá árinu áður varð aftur á móti lægri og varð láta sér lynda 3. sætið.
Þarna mátti reyndar segja að strákarnir hafi verið heppnir að það hafi verið veitt verðlaun í stúlknaflokki en það hefur aldrei gerst áður að stelpur hafi haft svona mikla yfirburði yfir strákum á þessu móti. Þarna voru 9 stelpur af 22 keppendum á mótinu en ég veit ekki til þess að þær hafi verið fleiri en 3 áður!

Strákar 11-12 ára:
1. Jóhann Óli Eiðsson 1993
2. Eiríkur Örn Brynjarsson 1994
3. Mikael Luis Gunnlaugsson 1994

Stúlkur 11-12 ára:
1. Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir 1994
2. Auður Eiðsdóttir 1994
3. Brynja Vignisdóttir 1994

Jóhann Óli var með fullt hús þarna en var þetta 3. unglingalandsmót hans en þó í fyrsta sinn sem hann náði sigri. Áður hafi hann verið í 3 og 4 sæti. Baráttan þarna var hörð og spennandi áður en úrslitin urðu ljós.
Stúlknaflokkurinn þarna var ekki síður spennandi en þar var aðeins hálfur vinningur á milli verðlaunasæta. Gunnlaug Birta úr UDN stóð samt uppi sem sigurvegari þó að Auður gæfi henni ekkert eftir (það hefur oft verið hart barist hjá þeim og má þess geta að þær vou saman í 1-2 á Héraðsmóti UMSB) en jafnteflið sem Auður gerði við Tómas Jóhannsson í 2. umferð réði þó úrslitum. Birta vann líka innbyrðis. (Ég vil beina því að Jóhann Óli og Auður eru systkini, hvað sem þau segja við því…).
Til gamans má þó geta að Gunnlaug Birta fékk erfiðasta prógrammið í yngri flokk og stóð hún sig frábærlega.

Upplýsingar um úrslit tekin af hrokurinn.is og smá af skak.is.